16.12.2014 | 10:44
2260 - Caledos
Vel er hægt að hugsa sér að fésbókarlæk hafi einhver áhrif. Þau eru samt varla mikil. Til þess eru þau alltof tilviljanakennd. Engin leið er að vita hver meining lækanda er og hve margir hafa séð viðkonandi innlegg. Eru þá allir ólækendur mótfallnir efni innleggsins, eða hvað?
Merkilegt hvað þessi fésbók er mér hugleikin. Sennilega er ég bara svona hræddur um að ég hafi veðjað á rangan hest með því að halda blogginu til streitu, án þess að hafa nokkuð sérstakt til málanna að leggja. Hugleiðingar um hitt og þetta held ég að vel væri hægt að kalla þessi blogg mín. En ég er orðinn háður þessu og get ekki án þess verið. Verst ef þetta taut í mér verður svo sjálfmiðað að enginn nennir að lesa það.
Bæði á fésbók, bloggi og sjálfsagt víðar hættir mönnum mikið til að fara offari. Á margan hátt er það aðalgalli fésbókarinnar. Sömuleiðis finnst mér að við Íslendingar eða réttara sagt fésbókarar lifum fyrir að éta. Matarblogg og uppskriftir allskonar (fyrir nú utan allar auglýsingarnar) eru út um allt. Ekki var þetta svona í mínu ungdæmi. Þá var matur ekki svona mikið aðalatriði eins og mér finnst hann vera núna. Kannski fitnum við óhóflega af því að hugsa svona stöðugt um mat.
Sumir eru sífellt að láta ljós sitt skína á fésbókinni eða annarsstaðar og sumir ekki. Mér finnst ég vera í ekki-hópnum, en kannski finnst ekki öllum það. Fyrir besservissera er ágætt að vera rómsterkur, því þá er alltaf hægt að yfirgnæfa aðra. Mér finnst ég vera hættur að haga mér eins og besservisser.
Vonandi getum við kallað árið 2014 ebóluárið mikla. Mér finnst að fréttir af þeim faraldri hafi tröllriðið heimsbyggðinni. Hvarf MH370 er líka mjög minnisstætt. Vonandi verður ebólufjandinn á hröðu undanhaldi árið 2015. Kannski Holuhraunsgosið og Bárðarbunga haldi áfram að vera í fréttum á næsta ári, en vonandi verður það ekkert alvarlegt. Spámaður er ég enginn, en gerum ráð fyrir að fréttir næsta árs verði jákvæðari fyrir okkur auma Íslendinga en fréttir þess sem er að líða. Að læknadeilan leysist farsællega og hvaðeina.
Maður er sífellt að verða háðari rafhlöðum hverskonar. Mér finnst ég vera alltaf að hlaða farsímann minn og Kyndilinn. Tala nú ekki um önnur og minna notuð raftæki. Eða rafurmagnið sjálft. Einu sinni þótti manni ekkert merkilegt þó rafmagnslaust væri í vikutíma. Nú held ég að maður færi alveg yfirum við slíkar náttúruhamfarir.
Lenti í hálfgerðum vandræðum með Caledosinn (appið sem mælir tíma og vegalengdir) í gær, en núna er hann alveg eðlilegur. Hefur sennilega ekki náð sambandi við gervitunglið. Kvenmaðurinn talar samt sífellt um jarda og mílur núna, en það stafar sennilega af mínu eigin fikti. Mínúturnar eru sem betur fer alveg eins þó annað sé breytt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.