19.11.2013 | 10:10
2076 - Prófkjör
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins reyna að gera sem mest úr því að prófkjör flokksins í Reykjavík hafi verið misheppnað. Víst var það svo að mörgu leyti. Kjörsóknin var léleg ef miðað er við þá bestu í fortíðinni. Úrslitin voru heldur ekki góð fyrir flokkinn. Langtímamarkið hans hlýtur að vera að ná aftur völdunum í Reyjavík og gera höfuðborgina að höfuðvígi flokksins. Aðrir bæir í nágrenninu henta ekki nærri eins vel til þess.
Ekkert útlit er fyrir að þetta takist. Aðkoma flokksins að málefnum borgarinnar hefur hingaðtil ekki verið með þeim hætti að það stuðli að slíku. Andstæðingar hans óttast þó að svo geti farið. Landsmálin ráða oft miklu um úrslitin í Reykjavík. Óvinsæl ríkisstjórn mun ekki hjálpa flokknum. Engar horfur eru á almennri ánægju með störf ríkisstjórnarinnar á næstunni. Líklegt er að skuldamál heimilanna muni enn dragast og ekki er endalaust hægt að kenna fyrri stjórn um allt sem miður fer.
Stjórnarandstaðan er þó sjáfri sér sundurþykk og ósamstaða hennar mun valda því að áhrif hennar verða lítil. Helsta von hennar er sú að náttúruverndarmálin verði stjórninni að falli. Græðgi hennar verði of mikil. Ástandið í þjóðfélaginu er alls ekki það sama og fyrir Hrun. Andstaðan gegn ESB og flugvallarfylgispektin munu þó fara minnkandi og útlit er fyrir að hvorugt muni hafa úrslitaáhrif í komandi sveitarstjórnarkosningum. Pólitíkin er þó óðum að detta í sitt fyrra horf og naggið og rifrildið að verða allsráðandi. Landslagið er þó verulega breytt. Sérhagsmunahópar allskonar eiga vegna tækninnar mun auðveldara með að ná saman en áður var. Það hefur hvað eftir annað sýnt sig bæði hér og erlendis.
Einhverjir hafa e.t.v. búist við því að hagræðingarhópurinn væri einskonar yfir-ríkistjórn sem ætti að segja Sigmundarstjórninni fyrir verkum. Svo var ekki, þetta voru bara gasprarar sem þurfti að þagga niður í og á endanum sömdu þau lista sem kannski verður hægt að nota og kannski ekki. Sigmundur lifir held ég ennþá í þeirri von að fá ráðherra til viðbótar og ætlar sér hugsanlega að gera Ásmund Einar að slíkum til að komast enn hjá því að sparka Vigdísi uppávið.
Læt ég svo lokið mínum daglegu (eða næstum því) stjórnmálahugleiðingum.
Enn og aftur er ég að hugsa um að minnast á heimsmeistaraeinvígið í skák. Þar er Carlsen með 4,5 vinninga gegn 2,5 vinningum Anands. Áttunda skákin var tefld í morgun. (Í dag þriðjudag.) Afar litlar líkur eru á að Carlsen glutri þessari forystu niður. Hernaðaráætlun hans hugsa ég að sé núna að láta Anand sækja og bíða þess að hann gangi of langt.
Læt þetta bara duga. Dettur ekkert krassandi í hug.
Kirkjugarður á mörgum hæðum (veitir ekki af).
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.