31.8.2013 | 22:08
2036 - Helguvíkurævintýri
Utarlega á Reykjanesi er verið að hamast við að búa til risavaxna húsgrind úr áli (eða stáli). Upphaflega átti þetta að verða álver, en líklega verður það aldrei. Til þess þarf að niðurgreiða orkuna og enginn er tilbúinn til þess. En hvað skyldi þá vera hægt að gera við þessi ósköp. Það er einmitt flísin sem við rís. Eitthvað verða menn að gera við þetta. Ríkisstjórnin segist vera öll af vilja gerð til að hjálpa, því líklega fengi einhver slatti af mönnum atvinnu þarna ef álverið yrði að veruleika. Veit ekki hvernig þetta endar, en sjálfur forstjóri fyrirtækisins sem stendur fyrir þessari byggingu er kominn til landsins og hefur áhyggjur af þessu. Ég líka. Ég verð bara að segja það.
Salvör Kristjana og Magnea Matthíasdóttir og einhver Ugla ræddu mikið um vísuna Dansi, dansi dúkkan mín á fésbókinni í gær. Allt var það mjög fróðlegt og ólíkt fróðlegra en jafnaðarvællinn í misheppnuðu stjórnmálamönnunum okkar. H. C. Andersen blandaðist inn í þessar umræður og ég er ekki í neinum vafa um að þær gætu allar skrifað stórfróðlega grein um þetta mál. (Gömul og hreyfanleg leikföng). Kannski gera þær það einhverntíma en a.m.k. gæti þetta orðið kveikjan að einhverju skemmtilegu.
Hvað er það sem ekki er hægt að nálgast á netinu? Ekki veit ég það. Bókaútgáfa öll með gamla laginu fer bráðum að leggjast af. Allt er sett á netið núorðið og einsog sjórinn tekur það víst lengi við. Jafnvel lengur en hann. Og tölvurnar eru öskufljótar að finna hvað sem er.
Ég er hugmyndafræðilega mjög óákveðinn. Ég get ómögulega gengið feminismanum á hönd og hendur ekki andfeminismanum. Feminisminn er að taka vinstrimennskuna yfir. Pólitísk rétthugsun er málið samkvæmt þeim. Eva Hauksdóttir er að verða helsti málsvari andfeminista að mínum dómi. Hún er ekki nærri eins agressív og illa innrætt og margir aðrir sem eru á móti feminismanum og finna honum allt til foráttu. Ekki er ég viss um að allir þeir sem kalla sig feminista séu ánægðir með að hafa Hildi Lilliendahl sem sinn helsta talsmann. Gísli Ásgeirsson er betri. Hann er þó a.m.k. fyndinn.
Þegar þetta er sett á Moggabloggið er innrás Bandaríkjamann í Sýrland e.t.v. hafin. Almennt er ég mjög á móti öllum innrásum. Hver er það ekki? Man vel eftir því að Rússum og Kínverjum fannst þeir hafa verið hálfplataðir, þegar innrásin í Líbýu var gerð. Kannski eru þeir að hefna sín núna. Athyglisverð í meira lagi eru úrslitin varðandi innrásina í breska þinginu. Þau veikja stjórninga þar verulega.
Ekki er að sjá á fréttum að margboðað óveður hafi valdið miklum skaða. Ekki var veðrið heldur neitt mjög slæmt hér í Kópavoginum. Það var að vísu svolítið hvasst seinni partinn í gær, en þá er eiginlega upptalið. Hamraborgarhátíðin var haldin í dag og ég skrapp þangað ásamt Áslaugu eftir að ég hafði skoðað nýju vinnustofuna hjá henni í Norm-Ex húsinu. Hálfkuldalegt var sölufólkið og ekki mjög fjölmennt þar svo við fórum fljótlega. Tinna var í heimsókn í dag og fór í kvöld með pabba sínum í strætó klukkan átta heimleiðis.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.