9.6.2013 | 23:15
1978 - Stjórnmál á mánudegi og fleira
Eins og ég hef áður sagt gengur mér oft best að skrifa eftir að vera nýbúinn að setja eitthvert skrifelsi á vefinn. Af hverju þetta er skil ég alls ekki. Reyni það ekki einu sinni.
Margt í pólitíkinni er fremur hlægilegt þessa dagana. Held ég gefi henni frí. Vísa bara í það sem ég hef áður skrifað um þá vitlausu tík. Það er einhver hundur í henni. Engar atkvæðagreiðslur eða neitt yfirvofandi. Borgarstjórnarkosningarnar næsta sumar eru svo langt inni í framtíðinni að menn er ekki komnir í stellingar fyrir þær. Ef ekki verður af þeim, þá er ég farinn.
Sýnist að í ráði sé að leggja niður umhverfisráðuneytið og taka í staðinn upp fullveldisráðuneytið. Þar verður ráðherra framsóknarmaðurinn gamli og Möðruvellingurinn ÓRG. Nei annars, þetta er ekkert fyndið. Allir eiga kröfu á því að fá að vera í friði fyrstu daga sína í embætti. Sigmundur Davíð sem aðrir.
Það var séra Árni Pálsson í Söðulsholti sem plataði mig til að gerast prófdómari við Laugargerðisskóla. Þess vegna er ég alltaf svona súr á svipinn. Það lífgar lítið uppá mig þó mér sé sagt að Árni Páll, formaður samfylkingarinnar sé sonur hans eða að Katrín Jakobsdóttir stundi það að saga sundur fólk, eins og konan mín gerði einu sinni á Alþýðubandalagsskemmtun.
Já, þetta er kallað name-dropping á ensku og er nokkuð sem flestir stunda ef þeir geta með nokkru móti og eru ekki household name af eigin frægð.
Í gamla daga (þ.e.a.s. í fornöld) vorum við Áslaug ákaflega tæknilega sinnuð og áttum einhvern forláta síma þar sem hægt var að forrita símanúmer o.s.frv. Þetta var samt fyrir daga farsímanna, en tortryggi mín í þeirra garð stafar kannski af þessu. Við stóðum nefnilega eitt sinn uppi í útlandinu án þess að hafa nothæft símanúmer í kollinum. Fyrir einhverja slembilukku tókst okkur þó að rifja upp eitt símanúmer og veiddum svo hin uppúr fólki án þess að láta mikið á því bera.
Fór í smágöngutúr í morgun (sunnudag). Á ljósastaur við Kringlumýrarbrautina sátu tveir svartir rigningarfuglar (sbr. hverafuglar) Þeir hreyfðu sig ekki vitund en virtust vera að bíða eftir uppstyttunni. Hún kom ekkert svo ég fór heim. Kannski voru þetta bara hrafnar. Skógarkerfillinn hefur hækkað um svona hálfan metra síðan í gær. Ánamaðkarnir teygðu vel úr sér í vætunni og mikið andskoti voru þeir langir að sjá á gangstígunum. Hugsanlega voru þeir samt glorhungraðir og leið ekkert vel. Sá heldur ekkert sérstaklega vel sjálfur því ég tók af mér gleraugun. Þar var allt í dropum en vinnukonurnar fyrir innan þau (augnalokin) voru miklu betri.
Óvenjulegt tómstundagaman formanns VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 10.6.2013 kl. 09:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.