2.6.2013 | 00:28
1973 - Ómar og Jónas
Þó ég skrifi á Moggabloggið er ég talsvert vinstrisinnaður. Það finnst mér alla vega. Jónas Kristjánsson og Ómar Ragnarsson eru mínir gúrúar. Vinstrimennskan getur þó hæglega orðið svolítið hættuleg líka og því passa ég mig svolítið á þeim allra róttækustu.Öfgamenn eru á báðum jöðrum. Báðir eru þeir Jónas og Ómar orðnir talsvert ellimóðir (eins og ég) Samt virðist unga kynslóðin ætla að fylgja þeim nokkuð, því hún er ekki haldin þeirri firru að náttúran skipti engu máli. Hún skiptir kannski ekki jafnmiklu máli og hennar æstustu fylgismenn halda fram, en máli samt. LÍÚ heldur dauðahaldi í það forskot og þann auð sem fiskveiðistjórnunarkerfið hefur fært félagsmönnum þar á umliðnum áratugum. Sama má að ýmsu leyti um bankana segja. Þar hugsa þeir sem stjórna greinilega meira um að raka saman peningum en að þjóna viðskiptavinunum.
Von mín er sú að það nýja fólk sem kemur inn á alþingi núna breyti þinginu talsvert. Sumarþingið verður að líkindum einkum notað sem einhvers konar vinsældastökkpallur fyrir hina nýju miðju sem augljóslega hefur færst allmikið til hægri þó framsóknarflokkurinn standi eflaust gegn brjáluðustu hugmyndum öfgahægrisins. Sumir þar heimta jafnan ákveðin dæmi til að rökstyðja mál sem þeir skilja ekki.
Svo ég haldi nú áfram persónulegum árásum einsog bloggarar eiga víst að gera, þá virðist mér að Vigdís Hauksdóttir hafi á einhvern hátt séð það fyrir að Árni Johnsen myndi detta út af þingi. Ekki svo að skilja að hún hafi verið sú eina. Ég er bara að reyna að gefa eitthvað í skyn.
Í stjórnarmyndunarviðræðunum var eina ráðið sem Sigmundur Davíð hafði til að töfra Bjarna uppúr skónum og verða forsætisráðherra, að bjóða honum að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fleiri ráðherra en Framsóknarflokkurinn. Til þess þurfi að sjálfsögðu að gera Vigdísi óleik en það var Sigmundi ósárt um. Vandamálin eru óleysanleg og ekki mun líða á löngu þar til skoðanakannanir verða ríkisstjórninni óhagstæðar.
Reykingar eru mörgu fólki leið til að sætta sig við tilveruna eins og hún er. Vandræðin eru einkum fólgin í því að tóbak er eiturlyf sem erfitt er að hætta með öllu að nota. Sykur er eiturlyf líka. Gallinn er bara sá að enn erfiðara er að hætta með öllu að nota hann. Líkaminn býr hann bara til sjálfur ef ekki vill betur. Að samræmi sé á milli orkunotkunar og matarneyslu er grundvallaratriði. Þó ég sé góður í mörgu er mér þó líklega ofraun að ráðleggja fólki í megrunarmálum, svo hlaupa má yfir þetta. Mín kenning er sú að ef góður matur verður of ódýr sé voðinn vís.
Ég er ekki fésbókarfræðingur, þó ég sé sífellt að tjá mig um það fyrirbrigði. Greinilega nota margir hana fullmikið. Því í rauninni er hún bara afar lítill hluti af netinu en vísar þó á margt sem mjög gott er. Bloggið er reyndar líka alveg ágætt, þó margir séu búnir að gleyma því.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Góður pistill hjá þér. Bloggið er ennþá góður vettvangur fyrir ólíkar skoðanir.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested 2.6.2013 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.