1968 - Pynta slendingar?

Fyrstu skref hins nja forstisrherra eru alls ekki eins slm og andstingar hans munu eflaust vilja vera lta. Samskipti hans vi alingi eru nsti prfsteinninn. ar verur vntanlega hart stt a honum. Svo hart a Bjarni greyi mun gleymast. A halda spilunum fast upp vi sig llum adraganda rkisstjrnarmyndunarinnar var nokku sem Bjarni urfi srlega a halda. Honum hefur n tekist a hera tk sn formannsembttinu og skn Hnnu Birnu ann stl hefur bei nokkurn hnekki. Hugsanlegt er jafnvel a hn hafi misst af tkifrinu me llu.

A gefi skuli skyn a slendingar stundi pyntingar er mikil skmm. Vonandi byggist a einhverjum misskilningi, en ef ekki arf a lagfra a strax. ar duga engin undanbrg. Margrt Frmannsdttir getur ekki skoti sr undan byrg v mli. Fangelsismlastjri arf lka a gera hreint fyrir snum dyrum. a er me llu olandi a sitja undir essu. heppilegt a etta ml skuli koma upp einmitt nna en a er engin afskun a einmitt s veri a skipta um rkisstjrn og vafalaust arf atbeina rherra essu mli.

Rkisstjnvarpi hagar sr oft eins og a s rki rkinu og er a heppilegt. Kastljsi og frttirnar er lklega a eina sem allir fylgjast me af athygli. Dmar flks eru oftast samhlja dmi frttamanna ar. Stundum eru dmarnir kvenir upp n mikillar umhugsunar. Jafnvel rangir. Sjnvarpi ber af rum frttamilum. Ef brydda er nju mli kastljsi og frttum er eins vst a rkistjnin taki a annig a veri s pota sig og reynir a gera eitthva. g mun reyna a lta rkisstjrnina njta sannmlis og ekki gagnrna hana a rfu.

Auvita snst blogg auvita fyrst og fremst um a a finna a sem flestu. a er lka hundleiinlegt a urfa alltaf a gera a. Ef bara vri skrifa hr um eitthva gott og fallegt en ekki minnst a ljta og misheppnaa mundi varla nokkur maur nenna a lesa etta.

„Antabus fst heildslu hj Gsla.“ etta er setning sem g man af einhverjum stum eftir a hafa s prenti fyrir langa lngu. Kannski hefur etta veri Speglinum sluga og hugsanlega vsu ea kvi ar. g var slmur me a lra allskyns vitleysu sem g rakst ar. etta leiir hugann a v hva a getur veri vafasamt a setja mannsnfn prent ea fyrir allra augu. Hvaa Gsli var etta t.d.? g man a g reiknai me a etta vri Gsli Sigurbjrnsson Grund m.a. vegna ess a hann var orlagur bindindismaur. a er samt ekkert vst a a hafi veri tt vi hann. Antabus er lka relt ing a g held. Minnir a g hafi heyrt a miklu betra lyf vri komi nna til sgunnar. Allskonar svona brot sem sum hver hafa kannski einhverja sagnfrilega ingu brjtast stundum um hfinu mr og blogg er alveg tilvalinn vettvangur til a lta etta fr sr .

Fordmar eru mjg algengir. Engir eru me llu lausir vi . Oft eru eir nausynlegir og alveg skalausir. Stundum eru eir nlgt v rtta. Oft lka hrilega vitlausir. Hjlpa manni stundum til a komast a niurstu. Hj flestum hafa fordmar neikva merkingu. Svo tti ekki a vera ef fari vri eftir oranna hljan. Nausynlegt er a geta dmt um eitthva (hva sem er) n mikillar athugunar. Er a ekki einmitt fordmar a dma um eitthva n ess a ekkja a?

IMG 3175Steinn (Bollason?)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Fangelsismlastjri var n bara me skting t nefndina varandi etta ml. Hann hugsar bara um a verja sjlfan sig og fangelsisyfirvld. g legg til a bi hann og Fangelisstjrinn fi a kenna smu mefer og fanginn. Ef a er honum bjandi tti a a vera eim bjandi.

Sigurur r Gujnsson, 24.5.2013 kl. 23:32

2 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

essi frtt um "meintar" pyntingar er rugglega slitin r samhengi eins og svo margt anna frttamatreislunni. Hins vegar er rugglega rtt a eir mttu f betri slgslujnustu en tmum niurskurar vera yfirvld a forgangsraa. Ekki satt? tli vi sum ekki sammla um a barnaslgsla tti a njta meiri forgangs en jnusta vi dmda glpamenn? Persnulega finnst mr fangar bara hafa a fnt. Og fangar ryggisfangelsinu Sogni geta meira a segja stunda hsklanm ar fjarnmi kostna okkar skattborgaranna. Og eigum vi a tala um nja fangelsi Hlmsheii? Fangelsi sem minnir reyndar meir hvldarinnlgn en refsivist. Nei a er sko ekki fari illa me essa glpamenn hr. Og a er ekki yfirmnnum fangelsismla a kenna a eim er lg s byrg herar a gta a ryggi geveikra glpamanna sem ttu ekki a vera vistair almennu fangelsi.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 25.5.2013 kl. 00:34

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

essi frtt var ekkert slitin r samhengi. Skrsla nefndarinnar var afdrttarlaus. Af hverju vilja menn ekki horfast aug vi a og byrja v a taka ekki mark hennni. Hn hljti a vera misskilningur.

Sigurur r Gujnsson, 25.5.2013 kl. 12:03

4 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sigurur, kannski a vi byrjum a skilgreina hva felst orinu pynting. mnum huga merkir pynting mevitaan setning um a valda srsauka annarlegum tilgangi. a sem essi nefnd er a setja t er frekar skortur rttum verkferlum, nausynlegt harri og svo skortur gehjlp. Anna las g ekki r essari frtt sem var bygg skrslunni.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 25.5.2013 kl. 13:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband