6.5.2013 | 09:37
1958 - Vöfflur
Leikritið hjá Sigmundi Davíð er að verða svolítið skrýtið. Allir vilja nota hugsanlega peninga í eitthvað annað en Simmi vill. „Hvað gerðirðu við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér í gær?“ Þannig gengur Sigmundur á milli manna og leggur fyrir þá spurningar milli þess sem hann reiknar sem óður maður. Þessar stjórnarmyndunarviðræður fara sennilega fljótlega út um þúfur og þá verður ekki um annað að ræða en að gera Ólaf Ragnar að einræðisherra. Allavega vill hann það helst. Kannski Sigmundi takist samt fyrir rest að virkja óánægjuna með Ólaf Ragnar. Hann er ekkert hættulegur þó hann tali stundum við útlenskar sjónvarpsstöðvar. Bjarni og Sigmundur eiga eiginlega báðir að vera á móti honum. Davíð segir það.
Mikið frelsi er það að vera búinn að yfir sig nóg af þessari vellu sem ríkissjónvarpið býður uppá. Fréttirnar þar horfi ég oftast á en helst ekki annað. Sá ekki betur en einhverjir hafi verið að þenja sig á fésbókinni yfir jesúþætti um Jakob Frímann eða eitthvað þessháttar. Einhvers staðar sá ég minnst á þennan þátt en sem betur fer truflaði hann mig ekkert. JOM er eflaust ágætis mannkerti en þau eru nú bara svo mörg. Ekki gerir Rúvið þætti um alla.
Kexkökur skiptast í tvennt. Í rauninni skiptast þær auðvitað í miklu fleiri flokka er fer eftir áleggi, bragði, efni og ýmsu öðru. Það breytir samt ekki því að kexkökur skiptast í grunninn bara í tvo flokkar. Kexkökur sem komast uppí mann í einum munnbita og kexkökur sem gera það ekki. Kexkökur sem gera það ekki eru yfirleitt betri og þessvegna er þetta raunverulegt vandamál í þverfaglegum heimi, (Ha! Hver var að tala um þvaglegg hér?) Við önsumussum bar ekki svoleiðis stuffi.
Það er ekki seinna vænna að taka á húsavanda heimilanna. (Eða var það kannski einhver annar vandi) Það er engin hemja að bara allra ríkasta fólkið skuli eiga sumarbústað við Þingvallavatn þegar það liggur fyrir að þvínær alla landsmenn vantar slíkan búastað. Það er ekkert öruggt að þjóðgarðurinn verði fallegri á eftir, en gerir það eitthvað til. Þessi sem notaði þingmannslaunin sín í að fá far á Suðurskautið með einhverjum Argengtískum stuðhópi sýndist mér vera að bölsótast þarna. Hann vill víst banna alla ferðamenn líka.
Kannski er íslenskan best í svefnrofunum hjá mörgum. En réttritunin er ekki góð, það er ég búinn að sjá hjá sjálfum mér. Það er semsagt spurning hvort borgar sig betur að líta á fésbókina snemma á morgnana eða seint á kvöldin. Best væri sennilega að láta það alveg vera, en það er bara ekki í boði. Ég er eins og aðrir sem vanist hafa á þessi ösköp að ég get ekki látið það vera.
Ótrúlega margir hafa ágætan skilning á því hvað eru góðar myndir. Setja ekki nema a.m.k. sæmilegar myndir á fésbókina. Þó eru alltaf einhverjir sem setja á bókina allar myndir sem þeir taka. Mér leiðist að skoða svoleiðis myndir.
Vandaður inngangur – en hvert?
Sitja á fundi og borða vöfflur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.