4.5.2013 | 21:33
1957 - Bláu appelsínurnar
Friðjón með bláu appelsínurnar (ég er reyndar ekkert hissa á því að appelsínurnar séu bláar. Frekar er ég hissa á þessu með eplin frá Kína) heldur því fram að Framsókn sé varla stjórntæk og styður mál sitt ýmsum útreikningum. Sennilega finnst BjarnaBen það ekki heldur. Þá er bara fyrir Bjarna að bíða eftir Ólafi Ragnari og vona að hann láti sig fá umboðið næst. Þá fer Sigmundur væntanlega í fýlu og enginn veit hver endirinn verður.
Við mennirnir erum eins og hverjir aðrir ánamaðkar á andliti jarðarinnar. Með tilstyrk svonefndrar þróunar hefur okkur tekist að komast að mestu hjá eðlilegri fækkun af völdum náttúrunnar og álítum sjálfa okkur mun merkilegri en þau litlu skorkvikindi sem við kremjum umhugsunarlaust undir skóhæl okkar. En erum við það? Hugsanlega ekki í augum þeirra sem vel gætu kramið okkur umhugsunarlaust undir skóhæl sínum. Auðvitað er þessi hugsun ekkert frumleg en hún hefur e.t.v. ekki verið orðuð nákvæmlega svona áður. Og ég er hvorki betri né verri maður fyrir vikið.
Í bók sinni My great predecessors, (fjórða bindi) segir Garry Kasparov eftirfarandi: Edward Lasker recalls: Janowski took dinner with me, obviously quite perturbed about the course the game had taken. He realized that he had overlooked the winning move, and he said: You know, Lasker, you were right. The boy is a wonder. I have the feeling that I will lose that game.
Og hann tapaði. Þarna er verið að vísa í fræga skák milli Janowski og Reshevsky. Reshevsky varð að vísu neðstur í þessu litla skákmóti sem haldið var í NewYork árið 1922 en þessi sigurskák 10 ára drengs gegn heimsfrægum stórmeistara er með frægustu skákum veraldarsögunnar. Er einmitt að lesa ágrip af þessum frægu bókum Kasparovs sem ég fékk ókeypis á kyndilinn minn og bíð eftir að vita hvað hann segir um deep blue.
Kannski ætti ég að einbeita mér að því að skrifa um það sem ég hef pínulítið vit á. Það er einmitt skáksagan. Líklega hef ég lítið vit á öllu öðru, þó ég þykist auðvitað vita allt.
Afar undarlegt er að sumir virðast telja Fésbókina taka fram lífinu sjálfu. Stofna allskyns síður, út og suður, með hinum undarlegustu nöfnum og kenna hver öðrum um. Virðast halda að enginn geri annað en lesa fésbókarsíður. Blaða- og fréttamenn gera þessum vesalingum oftast alltof hátt undir höfði.
Eins og sjá má af myndum reynir Ólafur Ragnar forseti að lækka rostann í flestum sem að Bessastöðum koma með því að láta þá setjast við gamla hurð sem hann hefur látið setja (eða sett sjálfur) búkka undir svo hún líkist svolítið borði. Ekki veit ég hvort þetta ber alltaf árangur en hann vill greinilega þrautreyna þetta ráð áður en hann gefst upp. Grínistar á mbl.is hafa meira að segja smíðað nafn á hurðarskirflið og kalla það Jóhann landlausa og búið til langa sögu um það alltsaman.
Segir Framsókn tæpast stjórntæka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.