3.2.2013 | 10:52
1871 - Spillingin
Þegar ég varð fimmtugur fyrir áratugum síðan fannst mér ég orðinn svolítið gamall. Nú finnst mér það enginn aldur. Það er alveg eins hægt að segja: Allt er fimmtugum fært eins og allt er fertugum fært. Það spakmæli sem sýnist eiga einna best við núna er: Allt er þrítugum þraut. Ég segi bara svona af því það stuðlar. Samt er það vitað að það er hvað erfiðast að vera ungur. Tala nú ekki um að vera táningur. Það er erfiðast af öllu, en lagast samt á endanum. Annars væri ágætt að vera gamall, ef maður óttaðist ekki að dauðinn væri að læðast aftan að manni.
Er sjálftaka slitastjórna á enda runnin? Er spurt í grein á Eyjunni. Gott ef það er ekki fyrirsögn. Ég held að svo sé ekki. En eflaust munu þeir sem komast í svona uppgrip fara ögn varlegar í framtíðinni. Það dómsmál sem við horfum nú framá hér á Íslandi getur orðið um margt athyglisvert, og ég vona að fjölmiðlarnir, sem hljóta að hafa efni á því að fylgja einu og einu máli eftir fylgist með þessu fyrir mína hönd.
Áður fyrr, þegar bankar fóru ekki á hausinn og ég var miklu yngri en ég er núna, var eitt besta ráðið til að geta skifað ótakmarkaða reikninga á ríkið og aðra að gerast tannlæknir. Man að það kom fram í einhverri bók sem ég las að Flosa Ólafssyni hefði verið bent á að gerast tannlæknir. Honum þótti bara mun skemmtilegra að gera flest annað.
Lögfræðingar löptu semsagt dauðann úr skel en tannlæknar blöktu. Seinna breyttist þetta og ég tala nú ekki um þegar Kreppan stóra skall yfir að þá sköpuðust mörg afar góð lögfræðingsstörf. Nú eru það tannlæknar sem sjá framá að verða að semja af einhverri skynsemi við ríkið. En lögfræðingarnir eyða tíma sínum í að skrifa himinháa reikninga sem á endanum lenda á almenningi og skattborgurum þessa lands.
Mér skilst að lögfræðingar tali gjarnan um það eins og hvern annan happdrættisvinning að fá í hendurnar þrotabú og vera skipaðir skiptastjórar. Að komast svo í slitastjórn eða eitthvað þessháttar hjá fjöllnu bönkunum er eins og risastór lottóvinningur.
Hverjir eru það svo sem útdeila þessum vinningum? Jú, það eru einmitt dómstólarnir og þar með er komið á næstum fullkomið spillingarkerfi, því lögfræðingarnir verða að haga sér sæmilega til að dómararnir muni eftir þeim þegar úthlutað er gæðadjobbum. Æðstu menn banka og fjármálastofnana ásamt útrásarvíkingum og öðrum óþjóðalýð hafa svo með harðfylgi komist í þennan spillingarhóp.
Í seinni tíð hefur lærða afætudótið svo þurft að vara sig svolítið á sorpsneplum eins og DV og jafnvel fleirum. Einföldust er þöggunin. Bara láta eins og þetta pakk sé ekki til og þá getur það ekki gert manni mein, er hugsunin hjá mörgum.
Held ég.
Ómar Ragnarsson ræðir um lögheimili þingmanna á bloggi sínu. Umræður um sveitavarga og lattelepjandi Reykvíkinga læt ég mér oftast í léttu rúmi liggja, enda held ég að sú umræða sé oftast heldur grunn. Dettur samt í hug að óvitlaust sé að ræða bara um eitt málefni í hverju bloggi og hengja það í mbl.is-frétt ef maður finnur einhverja hentuga til þess. Nenni samt ekki að leita og finnst ómögulegt að blogga bara um eitt mál í einu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.