8.1.2013 | 23:51
1846 - Skammstafanir
Hér eru nokkrar skemmtilegar skammstafanir sem ekki verða birtar ráðningar á (nema þá kannski einhverntíma seinna eða eftir beiðni þar um.) Þið megið giska á hvað þær eiga að þýða. Bannað að Gúgla. Engin verðlaun.
NATO, FUBAR, WOMBAT, LASER, RADAR, ACLU, ABS, ADIDAS, ADSL, ASDL, AKA, AOL, ASAP, ASCII, BASIC, BLOG, BLT, BMX, CAD, CIA, NASA, NASDAQ, COBOL, ROFL, NYSE, NAFTA, ABBA, FIDE, GPS, FIFA, FIAT, DLL, DOS, USB, DVD, EBITDA, FBI, FAQ, FDR, FAT, KKK, SEAT, SPAM, TEMP, SWAT, HTTP, HIV, HTML, IBM, ICBM, IKEA, IRC, IRS, JEEP, JFK, KPMG, MODEM, MSG, NAACP, NASCAR, NBA, NBC, NTSC, RFK, NYPD, OCR, PDF, PERL, PLO, PVC, QWERTY, RIP, RPH, REM, RPG, ROTC, SETI, SMS, UAE, UFO, VVV, WASP, WYSIWIG, YMCA, ZIP.
Er hægt að segja fésbókinni í eitt skipti fyrir öll að ég kæri mig ekkert um að einhver öpp séu að skrifa tölvupóst í mínu nafni? Mér finnst þessi viðleitni vera að versna. Svo virðist sem í hvert skipti sem einhver fésbókarvinur minn mælir með einhverju sem er á appi sem ég er ekki áskrifandi að, þá rjúki fésbókin til (eða appið) og tilkynni mér það og spyrji um leið hvort ég vilji ekki endilega gerast áskrifandi að þessu appi sem svo og svo mörg hundruð þúsund séu nú þegar áskrifendur að og býðst til að skrifa tölvubréf í mínu nafni. Mér leiðist þetta.
Mér viðast það einkum vera þrír aðilar sem kemur til greina að kjósa í alþingiskosningunum í vor. Mér finnst ekki koma til greina að kjósa fjórflokkinn. Þá lítur þetta þannig út í huga mér um þessar mundir.
1. Björt framtíð. Þar viðist fylgið ætla að safnast nokkuð saman. Þar eru þingmenn í forsvari og þar er um að ræða miklu betri kost en fjórflokkinn. Þar er Jón Gnarr og hans lið.
2. Dögun. Þar er um nokkurt þingval að ræða og hópar sem starfað hafa saman eins og frjálslyndi flokkurinn, hreyfingin og hagsmunasamtök heimilanna ásamt öflugum einstaklingum.
3. Pírata partíið hennar Birgittu. Áhersla er þar lögð á opið og frjálst samfélag og ýmislegt annað sem mér hugnast bærilega.
Hef ekki trú á að Samstaðan hennar Lilju Mós. né hægri grænir verði til stórræðanna þegar á hólminn er komið. Annars þurfa allir þessir flokkar eða flokksbrot á kynningu að halda.
Það er tiltölulega auðvelt að sýnast ljóngáfaður með aðstoð Google.com og venjulegur besservisseraháttur er nær útilokaður. Það er svosem hægt að þykjast vita allan fjandann (ljúga bara einhverju) ef það er öruggt að enginn komist í tölvu. En meðal annarra orða, hvers vegna er sagt; ljóngáfaður? Eru ljón eitthvað gáfuð? Nautheimskur, hundveikur, svínslegur, sauður, hrútleiðinlegur, kindarlegur, mélkisa, kattliðugur, úlfgrár, o.s.frv. er svosem sagt líka. Þýðir það eitthvað sérstakt?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.