1813 - Prófkjör og önnur vitleysa

Einu sinni las ég bók eftir danska skákmeistarann Jens Enevoldsen. Minnir ađ hann hafi nefnt hana „Ved skakbrćttet í 30 aar“. Ţar held ég ađ minnst hafi veriđ á Saavedra-stöđuna. Um hana má frćđast hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Saavedra_position Ástćđulaust er međ öllu ađ ţreyta óinnvígđa međ frásögn af töfrum hennar, en mig minnir endilega ađ Jens hafi sagt frá ţví ađ einhverntíma hafi hann veriđ ađ vinna međ einhverjum ţar sem minnst var á ţessa stöđu og ţeir ţá hlaupiđ til og fariđ ađ tefla. Sumir segja nefnilega ađ ţar skilji á milli ţeirra sem raunverulega hafa áhuga á skákinni skákarinnar vegna og hinna sem tefla bara af ţví ađ ţađ er í tísku. Held samt ađ ţađ hafi veriđ kćfingarmátiđ (Philidor´s Legacy) sem olli ţví ađ ég fékk áhuga á skákinni.

Niđurstöđur prófkjöranna um síđustu helgi sýna vel hve skipting Reykjavíkur í tvö kjördćmi er frámunanlega asnaleg. Ýmislegt annađ kom í ljós í ţessum prófkjörum. Í eftirleik ţeirra hefur komiđ fram ađ auđvelt er ađ setja úrslit ţeirra í samband viđ allskyns speki. Ef allt annađ ţrýtur má slengja fram eins og einu „mér er sagt“ og ţá er ekki hćgt ađ rćđa ţađ mál frekar. Áhugaleysi almennings var einnig nokkuđ áberandi. Kannski er fólk bara ađ spara sig fyrir raunverulegu átökin.

Nítjanda öldin var öld framfara. Einkum síđustu árin. Ţegar nálgađist aldamótin héldu menn í einlćgni ađ hćgt vćri ađ gera allt.

Tuttugasta öldin var öld tveggja heimsstyrjalda og leiddi meiri hörmungar yfir heiminn en áđur höfđu ţekkst. Nú var ekki hćgt ađ kenna bakteríum og smádýrum um ţađ sem miđur fór. Heimska mannanna stjórnađi öllu.

Tuttugasta og fyrsta öldin verđur öld litlu spjaldtölvunnar og snjallsíminn flyst auđvitađ inn i hana. Strax nú er úbreiđsla spjaldtölva međ snertiskjám svo mikil í heiminum ađ ađrar tölvur verđa fljótlega ađeins notađar í sérverkefni.

Hef ekki trú á ađ ţađ verđi fyrr en um nćstu aldamót sem hnatthlýnunin verđur svo mikil ađ til vandrćđa horfir. Sú öld gćti líka hćglega orđiđ öldin ţar sem tölvurnar taka viđ öllum störfum mannsins og tilrauninni um hann verđi lokiđ. Letin drepur hann.

IMG 2003Botnsúlur. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband