11.11.2012 | 10:49
1802 - Prófkjör og ágreiningur um stjórnarskrá
Það gerir þig enginn að aumingja. Þú ákveður það sjálfur. Fötlun og lítið vit þarf ekki að verða að aumingjaskap. Ef þú kannt að umgangast fólk af nægilegri virðinu eru þér allir vegir færir. Pólitískir höfðuðandstæðingar eru oft í raun hjálpsöm góðmenni þó erfitt sé að viðurkenna það. En tölum ekki meir um það.
Ekki veit ég hvernig Villi gamli bjargar sér útúr Eir-málinu ógurlega. Sjálfur kemur hann eflaust standandi niður. Það hlýtur hann að vera búinn að undirbúa. Það verð ég þó að segja að fyrirlitlegra en flest annað finnst mér að stela frá fótfúnum gamalmennum og ærslafullum ungmennum.
Vel getur farið svo að mikilvægasta málið fyrir næstu kosningar verði stjórnarskrármálið. Ef alþingi kemur frá sér sæmilega góðri stjórnarskrá fyrir kosningar verður að samþykkja hana óbreytta á næsta þingi til að hún öðlist gildi. Hugsanlegt er að hún verði jafnframt þingkosningunum borin undir þjóðina til samþykktar eða synjunar. Ef þjóðin samþykkir hana þá verður nýkjörnu alþingi varla stætt á öðru en gera það sama. Þar með yrði Ísland komið með nýja stjórnarskrá og valdið til að breyta henni farið frá alþingi.
Fræðimenn gagnrýna mjög nýju stjórnarskrárdrögin. Því miður er það af litlu viti gert og snýr einkum að aukaatriðum varðandi sjálft ferlið en ekki efnislega um stjórnarskrána sjálfa. Kannski er það einkum af öfund yfir að hafa ekki fengið að semja hana í friði fyrir almúganum. Tala mikið um að fram þurfi að fara vönduð umræða um allar greinar stjórnarskrárinnar en eru samt ekki tilbúnir til að hefja hana. Stjórnarandstæðingar gagnrýna einkum ágreining varðandi sum atriði stjórnarskárinnar og staglast á því að ekki megi afgreiða svo mikilvægt mál í ágreiningi. Ágætt samkomulag hefur verið á alþingi hingað til varðandi breytingar á stjórnarskránni enda hafa þær flestar stefnt að því að auka vald alþingis og framkvæmdavaldsins en útiloka almenning sem mest og gera að vinnudýrum.
Ágreiningur er hollur og nauðsynlegur. Ef ágreingur er á alþingi um stjórnarskrárfrumvarpið ber það merki um að eitthvað sé í það varið. Stjórnlagaráð var þó sammála um þau drög sem kosið var um 20. október s.l. Þar voru samt fulltrúar allra flokka og bæði þéttbýlis og dreifbýlis. Kynjaskipting góð og flest önnur skipting í lagi. Helst að þeir menntunarsnauðu og allra yngstu væru fáliðaðir þar.
Segja má að prófkjörin um þessa helgi hafi ekki valdið neinum straumhvörfum. Búast mátti við því að Sigmundur Ernir ætti í erfiðleikum í norðausturkjördæminu. Kjör Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins er fremur lélegt. Afar lélegt munu andstæðingar hans segja. Eins og mál skipuðust hjá Samfylkingunni mátti auðvitað búast við því að annaðhvort Árni Páll eða Katrín sigruðu. Árni Páll eykur líklega lítilsháttar sigurlíkur sínar í formannskjörinu sem væntanlegt er hjá Samfylkingunni með þessum sigri sínum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.