6.10.2012 | 11:59
1779 - Veiðar
Einu sinni fór ég á skytterí. Þá var ég útibússtjóri í kaupfélaginu í Hveragerði. Ég var nýbúinn að verða mér úti um 22 calibera riffil. Gott ef ég keypti hann ekki alveg nýjan og ætlaði svo sannarlega að sanna málsháttinn um að ný vopn bíti best. Síðan fórum við uppí Reykjafjall. Ætli ég hafi ekki platað Jóa á Grund eða Atla Stefáns með mér. Gamlan haglabyssufrethólk hafði honum tekist að komast yfir. Við kunnum svosem lítið fyrir okkur í veiðimennsku og þegar mér hafði tekist að særa rjúpuræfil og náð henni hafði ég engin ráð önnur til að drepa greyið en að setja hana framan við hlaupið á rifflinum og hleypa af. Jú, jú. Hausinn fór af henni og hún drapst, en ég missti áhugann á rjúpnaveiðum og eiginlega á öllum veiðum við þetta.
Sjálfstæðismenn eru ævareiðir yfir því að Bónusfeðgar skuli (með hjálp einhverra) vera að koma undir sig fótunum á ný. Auðvitað er það ekki eðlilegt að Jói í Bónus skuli vera farinn af stað aftur með Iceland-verslanir sínar af miklum krafti og bjóði lágt verð (kannski það lægsta á landinu) en sú venja fólks að láta stjórnmálaskoðanir sínar ráða hvar verslað sé, hélt ég að hefði dáið út með kaupfélögunum. Sú saga er e.t.v. sönn sem gekk mjög á milli manna í eina tíð um kaupfélagstrúarmanninn sem sagðist frekar keyra bílinn sinn bensínlausan en fara að setja eitthvert helvítis Shell-bensín á hann.
Oft ratast kjöftugum satt á munn. Trúi því eins og nýju neti sem Jónas Kristjánsson segir um feitt fólk. Því er alls ekki sjálfrátt. Gott ef fíknir af ýmsu tagi stjórna ekki lífi flestra. Sjálfur stjórnast ég líklega af einhvers konar skriffíkn og tekst að halda sykurfíkninni nokkurn vegin í skefjum. Ef dæma skal eftir skrifum Jónasar stjórnast hann af hestafíkn. Svo getur vel verið að hestarnir (þeir sem látnir eru lifa) stjórnist af eigin fíknum. Hvar endar þetta eiginlega?
Sagt er að frjálslyndir vinstrimenn stjórni hinni pólitísku umræðu bæði hér á landi og annars staðar. Sé svo þá er það fyrst og fremst aumingjaskap stjórnlyndra hægrimann um kenna. Það er fullkomlega eðlilegt að þeir sem hafa mest að segja og gera það best stjórni umræðunni. Það er að vísu næstum alltaf til bölvunar þegar peningaöflin fara að ráðskast með hina margumræddu umræðuhefð og við sem höfum eitthvað að segja ættum að taka höndum saman og reyna að krækja í þá peninga sem í boði eru. Ég hugsa að við gætum öll skrifað lengri greinar og merkilegri ef við fengjum sæmilega borgað fyrir það.
Hætti að kaupa lottómiða þegar ég komst að því að það voru meiri líkur til að ég yrði fyrir bíl á leiðinni til að kaupa hann en að fá hæsta vinning. Held að það sé frekar erfitt að finna Moggabloggið orðið (þ.e.a.s. sé það ekki í bookmarks eða eitthvað). Þarf að athuga með að linka kannski í fréttir hjá þeim. Verst hvað ég les þær sjaldan. Facebook virðist bjarga ýmsu hvað þetta snertir. Einu sinni var það blogg-gáttin, kannski MySpace. Allt er breytingum undirorpið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.