11.6.2012 | 08:18
1694 - Hunger games
Gamla myndin.
Knattspyrna á barnaskólatúninu (fyrrverandi). Barnaskólinn nýi (gamli) og Fagrihvammur í baksýn.
Ég er að mestu hættur að vanda mig við bloggið. Það gengur ekki. Henti áðan þangað einhverju sem ég hafði skrifað í fyrrinótt eða gærmorgun. Nei, ég verð að reyna að gera betur. Verð líka að fara að raða myndunum sem ég hef verið að setja á bloggið undanfarna mánuði.
Allar þrjár hungurleikabækurnar eru í kyndlinum mínum. Svo virðist sem bækur þessar séu afar vinsælar um þessar mundir. Fyrstu bókina las ég spjaldanna á milli og þótti hún mjög spennandi. Bók nr. tvö las ég einnig alla og hún var talsvert spennandi þó hún líktist fyrstu bókinni greinilega mikið. Sama sögusvið, lík atburðarás og á margan hátt má segja að hún hafi verið endurtekning á því sama. Spennuna vantaði alls ekki þó höfundurinn væri greinilega mjög á slóðum amerísku hefðarinnar hvað varðar áhersluna á kynferðismálin og kvikmyndavænleikann.
Í þriðju bókinni er áherslan talsvert breytt. Nú er mikið sótt í venjubundnu amerísku hefðina hvað snertir stjórnmál, kvikmyndahugsun, kynferðismál og leikfléttu alla. Sögusviðið er samt að mestu óbreytt enda gafst það vel í fyrstu bókunum. Af einhverjum ástæðum hef ég ekki komist yfir að lesa bókina nema til hálfs eða svo og á varla von á að ég klári hana nokkurntíma. Mér hugnast hún ekki vel, en vel kann samt að vera að margir njóti þess að sjá kunnuglegt umhverfi springa í loft um með miklum látum og ameríska drauminn verða að veruleika. Ég efast ekkert um að höfundinum takist að koma hinum ómissandi happy ending að og bókin er skrifuð af miklu fjöri og höfundurinn hugsar mjög til þarfa bandarísks almennings og kvikmyndaiðnaðar.
Síðan ég byrjaði að lesa þriðju hungurleikabókina hef ég lesið margar áhugaverða bækur. Mest þykir mér þó gama að blaða í bókakostinum á Amazon og skoða káputeiningarnar þar. Lítist manni sæmilega vel á bókina má alltaf fá nánari kynningu á henni og nokkra fyrstu kaflana eða svo. Ekki veit ég um neinar takmarkanir á þessu og úrþví maður er búinn að fá sé þráðlausan aðgang að netinu er ekki slæmt að geta legið í rúminu og blaðað í Amazon-bókum endalaus og reynt að finna allt mögulegt, því auðvitað er hægt að láta tölvuna raða bókunum eftir ýmsum atriðum og leita að hverju sem er. Mikill fjöldi bóka er þar með öllu ókeypis en það eru einkum gamlar bækur sem gerðar hafa verið að rafbókum. Sú stefna hefur verið rekin lengi að breyta bókum sem dottnar eru úr höfundarvernd í textaskrár og nægir þar að benda á Gutenberg safnið. http://www.gutenberg.org/ Netúgáfan íslenska http://snerpa.is/net/ byggir líka mjög á sömu hugmynd. Textaskránum er síðan auðvelt að breyta í skrár sem henta hvaða lesara sem vera skal.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.