10.5.2012 | 11:07
1667 - Rafbókavćđingin
Gamla myndin.
Líklega er ţessi mynd úr Bauluferđinni eins og sú síđasta. Ţarna finnst mér ég ţekkja flesta. M.a. Sigurjón Guđbjörnsson, Jón Eđvald Alfređsson, Kristján Óla Hjaltason, Guđmund Jóhannsson, Hörđ Haraldsson, Jóhann Steinsson, Halldór Jóhannesson, Jóhönnu Karlsdóttur, Jónu Ţorvarđardóttur og Örn Friđriksson. Bilstjórann ţekki ég ekki.
Ţađ er margt í sambandi viđ tölvuvćđinguna sem ég hef áhuga á. Sérstaklega er ţar um rafbćkurnar ađ rćđa. Útbreiđsla ţeirra er ađ aukast stórlega um ţessar mundir. Íslendingar hafa veriđ ákaflega lengi ađ taka viđ sér á ţví sviđi. Tölvur af öllu taki hafa lengi veriđ ofmetnar í skólastarfi. Litiđ hefur veriđ á fćrni í tölvunotkun sem sérstakt fag, en svo er alls ekki. Ţćr eru bara verkfćri. Ef skilningur nemenda er ekki fyrir hendi er ekki hćgt ađ bćta úr ţví međ tćkjabúnađi eingöngu, hversu vandađur sem hann er. Hvađ skólastarf allt varđar hafa Íslendingar reynt ađ fylgja hinum Norđurlöndunum eftir. Ţađ hefur veriđ fremur erfitt. Einkum vegna ţess ađ á stjórnmálasviđinu hefur veriđ reynt ađ apa sem mest eftir andstćđingum norrćna módelsins. Minnimáttarkennd Íslendinga hefur svo oft leitt til furđulegs sjálfbyrgingsháttar og oflćtis. Ţannig virđist sú skođun vera landlćg núna ađ viđ ţurfum ekkert ađ sćkja til útlendinga og getum sem best veriđ ein á báti.
Sú skođun ađ ţađ sé einkum Dönum ađ kenna hve aumir viđ Íslendingar vorum í gegnum aldirnar er talsvert ríkjandi ennţá. Ţó eru menn farnir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ á margan hátt er um ţjóđareinkenni ađ rćđa. Danir gerđu ţađ sem ţeir gátu til ađ láta Íslendinga rakna viđ sér, en ţađ kom fyrir lítiđ. Fáeinir stórbćndur réđu nánast öllu hér og komu í veg fyrir allar framfarir. Ţegar nálgađist tuttugustu öldina byrjađi samt örlítiđ ađ rofa til. Fyrri heimsstyrjöldin og kreppan í kjölfar hennar stöđvađi ţó allar framfarir og allt virtist stefna í sama volćđiđ og fyrr, ţegar blessađ síđara heimsstríđiđ kom og Bretar og síđar Bandaríkjamenn tóku okkur undir sinn verndarvćng.
Ţá tóku miklar framfarir viđ og ţannig hefur ţađ veriđ síđan. Kreppan sem hér og víđar reiđ yfir fyrir nokkrum árum er á undanhaldi núna en heimsmyndin er breytt. Ofurvaldi Bandaríkjanna og Evrópu er ađ ljúka. Langan tíma munu ţćr breytingar samt taka og viđ Íslendingar fáum ţar litlu um ráđiđ. Eigum einkum um ţrjá kosti ađ rćđa. Í fyrsta lagi einangrunarstefnu, eins og fyrr á öldum. Í öđru lagi samstarf viđ Evrópu sem nú virđist einkum felast í inngöngu í ESB og í ţriđja lagi ađ reyna ađ ţóknast Bandaríkjamönnum sem mest og líkja eftir ţeim. Ţađ hefur veriđ gert á stjórnmálasviđinu síđustu áratugina, en efast má um ađ ţađ sé okkar heppilegasta leiđ.
Ingimar Karl Helgason veltir mikiđ fyrir sér eignarhaldi á 365 miđlum og margir eru sömu skođunar. Margt virđist skrýtiđ í sambandi viđ ţađ eignarhald. Auđvitađ er best ađ treysta engum og búast alltaf viđ ţví versta af öllum en ţađ er líka hćgt ađ týna sjálfum sér í samsćriskenningum og getsökum. Er Jón Ásgeir yfirmađur Jóhönnu forsćtis? Ef Ingibjörg Pálma ákveđur nú ađ skilja viđ Jón Ásgeir hvert fer ţá eignarhaldiđ á öllum fjandanum? Er baráttunni um sálir Íslendinga stjórnađ af Mogganum og 365 miđlum? Er ESB og forsetaembćttiđ bara undirdeildir í ţeirri miklu baráttu?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.