3.12.2011 | 23:12
1552 - Kidson Jack
Gamla myndin.
Hafdís Rósa Sæmundsdóttir að koma úr langferð.
Fréttir af könnunum Capacent á fylgi flokka eru rangar. Fylgi flokka er nærri helmingi minna í könnununum en gefið er upp í fréttum. Hinar háu fylgistölur fást með því að draga þá frá, sem ekki svara og eru óákveðnir. Þeir munu að meðaltali kjósa öðruvísi en meðaltal hinna, sem afstöðu taka.
Segir Jónas Kristjánsson á bloggi sínu. Að þeir sem ekki gefa upp skoðun sína kjósi eins og hinir er líklegt en alls ekki öruggt.
Svarhalinn við Síonistabloggið hjá mér er alltaf að lengjast, en ég fylgist samt með honum. Í mínum huga yfirskyggir þetta mál ekki öll önnur. Skrif um fólk eru alltaf varasöm. Og að skrifa fyrir heimsóknir eða athugasemdir er líka varasamt. Oftast er engin leið að sjá fyrir viðbrögð annarra. Að einbeita sér að því að skrifa um pólitísk mál sem fjallað er um í helstu fjömiðlum landsins finnst mér of takmarkandi. Þessvegna skrifa ég um allan fjárann.
Nú er ég eins og nývaknaður kettlingur, búinn að fara í bað og alles. Það er of lummó að segja nýsleginn túskildingur Veit samt ekki hvað ég á að gera við þetta kettlingshugarfar. Kannski ég fari bara út að leika mér.
Litlum sögum fer af Occupy-hreyfingunni um þessar mundir, nema hvað það er alltaf verið að handtaka fólk sem mótmælir. Sennilega er dálítið hættulegt að mótmæla of mikið. En veðrið er gott. A.m.k. svona séð útum gluggann.
Hef undanfarið verið að lesa bækur eftir Peter Kidson og Róbert Jack. Ég er ekki laus við það frekar en aðrir að hafa áhuga á því hvað útlendingar hugsa um okkur Íslendinga. Man eftir að ég tók einhverju sinni viðtal við Róbert Jack fyrir vídeófélagið í Borgarnesi. Þá var hann held ég fluttur á Vatnsnesið. Hann var ánægður með viðtalið og mest held ég að það hafi verið vegna þess að ég leyfði honum að tala um það sem hann langaði til. Það var mest um fótbolta í Skotlandi fyrir langa löngu. Eflaust áhugavert fyrir suma.
Kópavogur og Kosovo eru ekkert ákaflega ólík orð. Lítil frænka konunnar minnar kom stundum færandi hendi með ömmu sinni fyrir nokkrum árum því hún heyrði oft minnst á Kosovo í fréttum og vorkenndi okkur að eiga heima á þessum hræðilega stað.
Guðmundur Steingrímsson og Besti flokkurinn eru að undirbúa framboð í næstu alþingiskosningum að sögn Morgunblaðsins. Hugsanlega er markaðssetningin rétt hjá þeim. Alveg eða að mestu leyti á samt eftir að sjá hvernig varan er. Stjórn Besta flokksins á Reykjavíkurborg er kannski bara æfing. Það er samt ekki víst að það sama eigi við um landsmálin og borgarmálefnin. Ingibjörg Sólrún flaskaði illilega á því.
Þreyttir pokar og þreyttur bekkur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.