25.10.2011 | 22:57
1511 - Dæmigert mánudagsblogg
Gamla myndin.
Hver skyldi þetta vera? Ósköp er hann kuldalegur.
Nú er ég kominn með þessa dæmigerðu ritstíflu. Mér dettur ekkert í hug. Sennilega er best að skrifa bara ekki neitt. Einu sinni var ég fyndinn. Fann eftirfarandi í gömlu bloggi:
Skelfingu lostnir bloggararnir tvístruðust í allar áttir þegar ógnvaldurinn mikli, Davíð í Hádegismóum, birtist í kofadyrunum. Sína gerði svipu upp vega séra Sverrir Stormskers-lega og hrukku þá allir í kút. Jafnvel Eiði litla Guðnasyni sem sat úti í horni og rýndi í gamlar útprentanir af mbl.is brá svo mikið að hann missti blöðin sín og gat ekki molast neitt í þrjá daga. Gömul blogghænsni eins og Lára Hanna og Sæmi Sæmundarháttur voru of sein að forða sér en Svani Gísla og ýmsum öðrum bloggurum tókst að komast undan og taka til flugfjaðranna og stefndu rakleiðis til Bloggheima. Þar fengu þau skjól um sinn.
Svona gæti ævintýrið um Mogglingana hafist. En það er ekki búið að skrifa það ennþá.
Þetta er skrifað 17. nóvember 2009. Líklega hefur Davíð Oddsson þá verið nýtekinn við sem ritstjóri Morgunblaðsins.
Flest önnur skáksetur eru mun betri en Gameknot. Ég hef talsverða reynslu í þessu og fullyrði að engin önnur setur njósna eins mikið um notendur sína eða ganga eins langt í því að reyna að græða peninga. Hef hvergi nema þar verið útilokaður frá því að tefla ókeypis. Þeir svara líka alls ekki bréfum sem til þeirra eru send. Þrátt fyrir þetta held ég að Gameknot sé með vinsælustu skáksetrum hér á landi og víðar. Ef menn borga það árgjald sem upp er sett, þó nokkuð hátt sé, held ég að þetta skáksetur sé samt ágætt. Þar er mikið úrval af sterkum skákmönnum. Best er að leita að nýjum skáksetrum í gegnum Google, að ég held.
Einkennilegt er að ég skuli yfirleitt alltaf vera sammála Pétri Gunnlaugssyni á Sögu þegar hann talar um stjórnlagaþingið eða ráðið en sjaldnast annars. Kannski er það þó ekkert merkilegt. Hann er ákaflega hægrisinnaður og reynir með allskyns undirferli, lygum og hagræðingu að koma sínum sjónarmiðum á framfæri og fá viðmælendur sína til að fallast á þau. Þetta er á margan hátt skiljanlegt og eflaust mundu aðrir haga sér líkt og hann að breyttu breytanda.
Nú geta allir glaðst því Páll Magnússon (ekki útvarpsstjóri) er hættur við að verða forstjóri bankasýslunnar. Stjórn stofnunarinnar var samt búin að ráða hann áður en hún hætti. Hvar ætli þetta endi ef allir fara að hætta áður en þeir byrja. Ég verð að segja það að mér líst ekki á þetta.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.