1459 - Tittlingur pku

Mr finnst a sumu leyti eins og g s laus undan fargi vegna ess a g er httur a strekkja vi a blogga hverjum degi. N blogga g bara egar mr snist. Kannski snist mr g urfa a blogga ansi oft, en a verur bara a hafa a. N tla g a skrifa svolti um rsgu sem g geri um daginn.

Frfrur eru annig skilgreindar Wikipediu:

Frfrur kallaist a egar r og lmb voru askilin vorin til ess a unnt vri a nytja mjlkina. r voru tkaar hverjum b slandi um margar aldir.

Frt var fr jnmnui. Fyrst var svonefnd stekkt, en voru lmbin enn me mrum snum en sett lambakr stekknum kvldin og hf ar um nttina en rnar gengu lausar mean og voru svo mjlkaar a morgni, ur en lmbunum var hleypt t. etta var lka kalla a sta lmbin og st yfirleitt um tvr vikur.

egar lmbin voru um a bil sex vikna voru au svo rekin fjall ea haga fjarri num og ltin sj um sig sjlf en rnar hafar heima og mjlkaar kvlds og morgna. Smalinn sat yfir eim, a minnsta kosti daginn. r sem frt hafi veri fr og voru mjlkaar klluust kvaar. Stundum var seti yfir lmbunum fyrstu vikuna og voru au oft hf hafti svo auveldara vri a halda eim saman. Sauamjlkin var miki notu til skyrgerar, ein sr ea blndu kamjlk, en einnig var gert r henni smjr og ostar.

Frfrur tkuust fram 20. ldina en lgust vast hvar af runum 1915-1940, meal annars vegna mikillar verhkkunar lambakjti strsrunum fyrri, svo a a borgai sig betur a lta lmbin njta mjlkurinnar en mjlka rnar.

heimasu leiksklans „Teigasel“ fann g textann um Sigga, sem var ti. Hann er svona:

Siggi var ti
Norskt jlag
Jnas Jnasson

Siggi var ti me rnar haga,
allar stukku r suur m.
Smeykur um holtin var hann a vaga,
vissi hann a lgfta dldirnar sm.
:,: Agg, gagg, gagg sagi tfan grjti. :,:
Grleitum augunum tri g hn gjti.
Greyi hann Siggi, hann orir ekki heim.

Aumingja Siggi var hreint engin hetja,
hlt hann a lgfta geri sr mein,
inn undir bakkann sig vildi hann setja,
svo skrei hann lafhrddur upp undir stein.
:,: Agg, gagg, gagg sagi tfan grjti. :,:
Undi svo va s murinn ljti
rnar a stukku sem hundeltar heim.

tk hann Siggi til fta sem fljtast,
flaug hann sem vindur um urir og stall.
Tfan var alein ar eftir a skjtast,
lukku kindin hn aut upp fjall.
:,: Agg, gagg, gagg sagi tfan grjti. :,:
Tri g af augum hans trperlur hrjti,
titrandi er kom hann kvarnar heim.

Reyndar held g a oftast s bara fyrsta erindi sungi. Kannast ekkert vi hin, en lt au samt fljta me.

Fyrir allmrgum rum kom t dnsku bkaflokkur sem kallaur var Krlighed. honum voru klmsgur eftir allnokkra rithfunda. Flokkurinn hafi ur veri gefinn t Svj. Ein sagan essum flokki fjallai um Rauhettu ar sem hn gekk fram og aftur um skginn og tautai fyrir munni sr: „Kuken fittan, kuken fittan.“

etta rennt: frfrurnar, sngurinn um hann Sigga og sagan r Krlighed var mr innblstur a eftirfarandi rsgu:

„Tittlingur pku, tittlingur pku,“ snglai Siggi mean hann vagai um holtin. Samt var hann dlti smeykur. J, eiginlega alveg skthrddur. Honum fannst talsver huggun v a sngla eitthva mean hann var svipaist um eftir rolluskjtunum. Slm essi ansvtans oka. Sngli var randi og hann reyndi a mynda sr a sem hann snglai um. a gekk fremur illa v allsstaar ggist tfan fram. Hn var reianlega a hugsa um a nla sr eina af rollunum sem Siggi tti a passa.

Siggi var nefnilega ltinn vaka yfir num alla nttina. Hann mtti ekki koma of fljtt me r heim og auvita alls ekki tna eim. N hafi hann sofna verinum og skyndilega vaknai hann vi a a komin var hrollkld oka yfir allt. Siggi hafi fengi a hafa me sr hjsetuna drindis vekjaraklukku og n s hann a a var kominn tmi til a fara a sga heimleiis me rollurnar. En hann s r hvergi fyrir okunni.

„Tittlingur pku, tittlingur pku, tittlingur pku,“ snglai Siggi me nokkurri tilfinningu. etta var a dnalegasta sem hann kunni og essvegna snglai hann a. Kannski hlt hann a a hjlpai sr til a hugsa um eitthva anna en tfuna. Hann vissi nefnilega a tfan var a flkjast dldunum og tti dlti erfitt me a hugsa um anna.

Honum gekk illa a sj tittling pku fyrir snum hugskotssjnum. Reyndi eins og hann gat. Tfan kom samt alltaf blaskellandi og geri Sigga hrddan. Ea var etta kannski refur. Skyldi refurinn nokkurn tma ra tfunni? etta beindi hugsunum Sigga alveg nja tt. En skyldi refurinn hafa tittling og tfan pku? a fannst Sigga hlfhinsegin. Refurinn gti kannski fest tittlinginn tfunni einsog stundum kom fyrir hunda. J, eiginlega var rebbi nstum alveg eins og hundur.

Skyldi tfan gjta me augunum ea bara gjta augunum allar ttir? etta var atrii sem Siggi var allsekki klr . Hann hafi heyrt tala um a gja augunum, en var hgt a gjta eim lka. Trlegra var a n, en a bermi fri a gjta, kasta ea me rum orum a eignast afkvmi me augunum. Annars var aldrei hgt a vita me vissu hverju svona fti tku upp.

Skyndilega heyri hann gagg tfu. Hann herti sig v sem mest hann mtti vi sngli, en a kom a litlu haldi. Hann gat mgulega s a fyrir sr sem hann snglai um en s hinsvegar sfellt fyrir sr hungraa tfu sem reyndi a last a kindunum hans.

Vri ekki skst a fara bara heim? Nei, Siggi ori ekki fyrir sitt litla lf a fara heim kindalaus. a yri gert svo miki grn a honum a hann mundi aldrei ba ess btur. Krakkarnir sklanum mundu hlja sig alveg mttlaus egar au frttu af essu og yfir kaffibollunum mundu konurnar segja fr essu hlfum hljum og senda hvor annarri ingarmikil augnar.

„Tittlingur pku, tittlingur pku, tittlingur pku.“ Snglai Siggi v me sfellt vaxandi tilfinningu. Hann herti sig sem mest hann mtti. Hljp og hlfhrpai orin a lokum.

Skammaist sn svo fyrir a, v hugsanlegt var a einhver heyri til hans. a vri n jafnvel verra en a koma heim kindalaus. Tuldrai etta lgt barm sr og gtti ess vel a tala ekki of htt.

En a var sama hva hann hljp hratt og hvernig hann tuldrai, ekki s hann rollurnar. r hfu reianlega ntt sr okuna til a komast sem lengst burtu.

egar Siggi var alveg a vera rkula vonar um a finna kindurnar nokku, s hann r loksins og hai eim saman flti.

Hann var hrugur mjg egar hann kom heim kvabli nokkru seinna, v kindurnar voru allar og enga vantai.

IMG 6421Btur Siglufiri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

Axel Jhann Hallgrmsson, 26.8.2011 kl. 18:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband