6.8.2011 | 00:15
1440 - Tilvonandi ofurbloggari
Bifröstungarnir Jón Alfreðsson, Gunnar Magnússon og Guðmundur Jóhannsson. Myndin er sennilega tekin á toppi Baulu.
Nú er loksins hægt að tala um eitthvert myrkur. Nú tekur síðsumarið við og sennilega verður það ekki síðra en undanfarið. Bjartsýni mín er jafnan sýnu mest hvað snertir veðrið. Þó er ég með bjartsýnustu mönnum. Trúi því t.d. að mannkyninu sé sífellt að fara fram, þrátt fyrir allar fréttir um hungursneyð og aðra óáran. Heimsendaspádómar eru samt alltaf jafnvinsælir. Kannski það sé vegna þess að flestir vilja jafnan sjá (eða frétta um) hið versta en vona hið besta. Svo er auðvitað hugsanlegt að aðrir séu ekki eins bjartsýnir og ég. Er nú samt ekki trúaður á það. (Ég er nefnilega svo bjartsýnn).
Varðandi bréfskákirnar. Held stundum áfram að leika þó ég sé greinilega með tapað tafl. Af hverju veit ég varla. Forðast að eyða miklum tíma á þannig skákir, en ef viðkomandi leikur af sér er mér að mæta. Margir virðast hugsa svipað. Leiðinlegt að eyða orku í skákir sem andstæðingurinn hugsar kannski næstum ekkert um.
Hvenær verða menn (og konur) ofurbloggarar? Mig langar nefnilega svo að verða ofurbloggari og er búinn að rembast við í mörg ár. Er það þegar fjölmiðlungar fara að vitna í mann? Já, en þeir eru svo vitlausir. Er það þá þegar gestafjöldinn fer yfir einhver ákveðin mörk? Hver eru þau mörk þá? Er það þegar maður er kominn upp á lag með að blogga bara eina setningu í einu, einsog Eiríkur? Eða ef maður tekur nógu mikið uppí sig, einsog Jónas? Eða les fésbókina daglega spjaldanna á milli, einsog Jakob Bjarnar virðist gera? Þetta eru spurningar sem ég er alltaf að reyna að finna svör við, en gengur illa.
Kannski er metið hjá mér að vera nr. 26 á vinsældalista Moggabloggsins. Fylgist ekki alveg nógu vel með. Sennilega er það bara nokkuð gott hjá mér. Þar fyrir ofan eru nefnilega sannkallaðir ofurbloggarar, jafnvel ofurfréttabloggarar og sjálfur Ómar Ragnarsson.
Nú er kominn nýr fréttamiðill til sögunnar, skilst mér. Fréttahorn.is heitir hann víst. (En passið ykkur á é-inu.) Og býður jafnvel borgun. Ekki fell ég samt fyrir svona löguðu. Þeir segjast ætla að selja auglýsingar. Gangi þeim vel. Þegar auglýsingarnar eru orðnar eins margar og innleggin þá skal ég íhuga að koma til þeirra. Það er að segja ef ég verð beðinn fallega.
Ég er eiginlega alveg hættur að óttast að ég hafi ekkert að segja í blogginu mínu. Á meira að segja eina örsögu óuppaða. Les hana kannski aðeins betur yfir. Vandamálið er að hætta á réttum tíma. Annars verður þetta alltof langt. Sko mig. Þessi málsgrein er ekkert of löng.
Skaftárhlaup eru að komast úr tísku. Nokkur hlaup virðast vera þar í hverri viku. Menn þreytast á þessu. Þó ekki fjölmiðlafólk því fylla þarf heilmarga dálksentimetra. Eitt hlaup á dag, kemur skapinu (ritstjórans) í lag. Múlakvíslin var miklu betri. Svoleiðis hlaup þyrftu að vera mánaðarlega.
Og fjórflokkurinn vonandi líka!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.