13.5.2011 | 06:25
1359 - Leikmannsþanki um gengismál
Gamla myndin.
Mest af þeim myndum sem ég tók á mína fyrstu vél voru að sjálfsögðu myndir af Bjössa. Hér er hann að klifra upp á tröppurnar við Hveramörk 6.
Því er jafnan haldið fram af þeim sem ættu að hafa vit á gjaldeyrismálum að krónan sé afar sterk. Án þess að hafa nokkra sérfræðiþekkingu á þessu máli held ég aftur á móti að krónan sé afar veik.
Gengi hennar er haldið uppi með gjaldeyrishöftum. Margir gerðu sér í hugarlund að þau höft yrðu ekki langvarandi. Nú virðist svo komið að flestir séu farnir að sætta sig við að þau verði það samt.
Gjaldeyrishöftunum verður einhverntíma að aflétta. Ég sé ekki hvernig það getur gerst án þess að gengið falli. Jafnvel heilmikið. Hvar er þá hraustleiki krónunnar?
Ég óttast að styrkur hennar (verði hann einhver) og sveigjanleiki verði notaður á sama hátt og áður tíðkaðist. Þ.e.a.s. til þess að láta almenning borga fyrir óráðssíu yfirstéttarinnar. Gengisfelling veldur kauplækkun. Það vita næstum allir. Rauðu strikin og uppsagnarákvæðin bjarga kannski einhverjum en til lengdar tapar almenningur á víxlhækkunum með gamla laginu.
Horfði í gærkvöldi á kvikmyndina sem nefnd er Valkyrja". Þetta er óhrifamikil mynd og fjallar um tilræðið við Hitler árið 1944 sem von Stauffenberg og fleiri gerðu en tókst ekki eins og til var ætlast.
Þessi kvikmynd er mjög nýleg og á flesan hátt betri en þær myndir sem áður hafa verið gerðar um þetta efni. Mér finnst ótrúlegt að þeir séu til sem aldrei hafa heyrt á von Stauffenberg minnst eða Operation Valkyrie. Svo mun þó vera.
Einu atriði tók ég eftir að sagt var frá í lok myndarinnar. Þó von Stauffenberg sjálfur og aðrir sem stóðu að tilræðinu væru teknir af lífi fljótlega eftir það dó frú Stauffenberg ekki fyrr en árið 2006. Svona nálægt okkur eru þessir atburðir þó hræðilegir séu. Síðari heimsstyrjöldin er það mesta brjálæði sem yfir veröldina hefur gengið.
Kemur ekki mjög á óvart þó rætt sé um að fésbókin dreifi vírusum. Hefur alla tíð verið fremur lítið um hana gefið. Vilji menn halda góðu sambandi við sem flesta og taka þátt í öllu sem fésbókin býður upp á verður að búast við svo og svo miklu af tölvuvírusum. Tortryggni er besta vírusvörnin.
Nú er Ísland komið áfram í söngvakeppninni og það gæti þýtt að maður þurfi að hlusta á þá vitleysu alla saman. Annars hef ég oft skemmt mér ágætlega við að fylgjast með atkvæðagreiðslunni. Það er tvímælalaust langskemmtilegast hluti keppninnar.
Flokkur: Bloggar | Breytt 14.5.2011 kl. 00:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Það voru liðin 8 ár frá lokum hrillingsins, þegar ég hitt þýska ráðskonu norður í Húnavatnssýslu. 8 ár er örskotsstund. Hún sat ein með endurminningarnar sínar.
Ólafur Sveinsson 13.5.2011 kl. 10:47
Þarf að flýta mér hægt. Y í hryllingur.
Ólafur Sveinsson 13.5.2011 kl. 14:55
sl. ár Velferðastjórnarinnar verða mynnst með hryllingi strax eftir kosningar. Íslendingar fatta hversu illa hefur verið farið með þá í þessi ár.
Hryllingurinn verður yfirgengilegur og mun marka djúp spor í sálir landsmanna.
Skjaldborgir og meiri velferðir munu ekki duga til að lækna, því svo djúpt er þjóðin sokkin.
Eggert Guðmundsson, 13.5.2011 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.