18.3.2011 | 00:51
1302 - Vandræðafyrirsögn
Nú er Reykjavíkurskákmótinu lokið. Þó Bjarni hafi staðið sig vel um miðbik mótsins eins og ég minntist á um daginn þá seig á ógæfuhliðina hjá honum eftir það. Fjórum síðustu skákunum tapaði hann og fékk jafnan mjög stigaháa andstæðinga. Nú er bara að bíta í skjaldarrendurnar og gera betur næst.
Alveg er furðulegt hve rólegir Japanir eru þó þeir eigi við miklar hörmungar að stríða. Þar er ekki æsingnum fyrir að fara. Ekki er einu sinni víst að hörmungum þeirra sé nærri lokið. Fyrir einn eru þessar hörmungar samt með afbrigðum ánægjulegar. Sá er Gaddafi Líbíuleiðtogi. Nú hefur kastljós heimsins nefnilega beinst frá honum. Ekki er samt víst að hann sé þar með búinn að bíta úr nálinni. Láti Vesturveldin verða af flugbanni getur orðið erfitt fyrir hann að halda völdum í svo víðlendu ríki.
Þegar Kristján konungur tíundi stóð á Kambabrún og horfði á allar sveitir Suðurlandsins austur að Eyjafjallajökli varð honum að orði: Á ég svona víðlent ríki? Ekki grunaði mig það."
Nú er talsvert farið að birta um sjöleytið og enginn vafi á því að vorið er að nálgast þrátt fyrir snjóinn sem yfir öllu er. Snjórinn hér í Reykjavík er mun meiri en verið hefur undanfarin ár. Hálfkuldalegt að horfa útum gluggann. Jafnvel skýin eru þungbúin og líður illa.
Mér finnst umræðan um aðildina að ESB vera komin út í vitleysu þegar ein aðalástæðan fyrir því að ekki skuli ganga í þau samtök er sögð vera sú að þar sé maturinn svo vondur og misheppnaður.
Mestu bloggvandræði mín eru oft að finna fyrirsögn. Það geri ég yfirleitt síðast af öllu og stundum er hún alveg misheppnuð. Stundum tekst mér þó bærilega upp. Verst (eða best) er að bloggin mín fjalla næstum alltaf um hitt og þetta og fyrirsögnin blasir ekkert endilega við. Þó veit ég eða þykist vita að sumir lesi blogg með tilliti til fyrirsagna. Á blogg-gáttinni sést t.d. ekkert nema fyrirsögnin. Ég hef alltaf númer á mínum bloggum svo ég hef kannski forskot á suma að því leyti.
Kræklótt tré. (Askur Yggdrasils??)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Heiður og orðstýr Japans er í veði, ég veit að þetta verkefni er lífshættulegt.. við getum bara sagt :takk.
Þetta sagði japanski frosetinn við japönsku slökkviliðsmennina sem fóru sem sjálfboðaliðar til Fukushima vitandi það að þeir kæmu vart heilir frá þessu ævintýri.. ótrúlegt fólk japanir.
Óskar Þorkelsson, 18.3.2011 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.