29.6.2010 | 00:39
1064 - Um reikningshausa
Reikningshausar og ekki reikningshausar. Áhugaverð pæling hjá Láru Hönnu. Kannski er skilningur þeirra sem þó þykjast skilja verðbætur, gengistryggingu og fleira þessháttar alls ekki sá sami þó hann virðist vera það.
Rak mig á það sjálfur að jafnvel einfaldasta flatarmálsfræði er ekki alltaf eins og hún sýnist vera. Að reikna út í huganum hve margir fermetrar það herbergi er, sem er 2,5 metrar á kant, finnst mörgum auðvelt. Þar á meðal mér. En ef ég á að reikna á sama hátt hve margir fermetrar herbergi er sem er 5,5 metrar á kant, þá klikkar mín aðferð, þó ég geti nálgast rétt svar ef ég vanda mig. Á blaði er þetta enginn vandi og enn minni á vasareikni. Samt er þarna um að ræða einhverja tegund af skilningi.
Lára Hanna segir að næst sé að ráðast á verðtrygginguna því hún sé jafnóréttlát og gengistryggingin. Því miður eru hlutirnir ekki svona einfaldir. Sveiflan frá engum rétti lánveitandans (eins og var) og til algjörra yfirburða hans er meiri en svo að hún verði leiðrétt í einu hendingskasti. Ég hef samúð með sjónarmiðum Marðar Árnasonar og Kidda sleggju þó illa sé um þá talað í bloggheimum núna. Líklegt er að sjónarmið í líkingu við þeirra verði ofaná að lokum.
Svik og prettir - það er síminn. Segir Jón Daníelsson. Hann er úrvalsbloggari og með sitt eigið lén. Kannski höfum við ekki réttar viðmiðanir sem búum hér á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að þjónustu einokunarfyrirtækja. Ekki öfunda ég þá sem ekkert val hafa þegar kemur að fjarskiptaþjónustu. Hér um slóðir níðir hver skóinn niður af öðrum og þó þessi mál séu öll orðin svo margflókin að erfitt sé að skilja þau, er þó betra að geta valið.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Aldrei hef ég verið góður til að reikna og ekki hefur það háð mér neitt. Nema síður væri líklega. Hefur stundum sýnst að mikill reikningur leiddi fólk út í tómt ergelsi. En svo veit ég líka að ef rétt er reiknað veitir niðurstaðan haldbæra vitneskju. Og svoleiðis nokkuð má alltaf nota. Til einhvers. En sé rangt reiknað getur vitleysan orðið mikil og djúprætt. Orð og tölur eiga því margt sameiginlegt, enda tákn hvorttveggja.
Það er sjónarmið sukkarans að vilja afnema verðtryggingu á peningum. Þannig er það. Ég er hálfgamall svo ég man þá tíð þegar lán þótti að fá lánað og borga ekki nema lítinn hluta fjárins til baka. Margur sukkaði þá á annarra kostnað og hélt sér digra veislu. Skömmtunarstjórar og hyglarar áttu þá góða daga. Margt var þá reiknað vitleysislega. Meðan hér er króna í landi verður að vera á henni verðtrygging.
K.S. 29.6.2010 kl. 08:28
Ég reiknaði út að það er betra að borga minna. Meira þarf ég ekki að reikna, nema þegar ég þarf að reikna með tengdó í mat. Konan reiknar út restina.
Klukk, 29.6.2010 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.