13.8.2020 | 08:59
2992 - Fuglar himinsins
Í baráttunni við Covid-19 veiruna legg ég til að knattspyrnu allri verði hætt með öllu. Öruggt er að þessu verður ekki farið eftir. Ríkisstjórnin og margir fleiri líta svo á að fótbolti sé mikilvægari en flest annað. Til vara legg ég til að túristaveiðar verði bannaðar. Þetta hefur þegar verið gert að nokkru og reynt er að gera ferðamönnum og allri túrhestaútgerð eins erfitt fyrir og mögulegt er. Til þrautavara, eins og lögfræðingar og dómarar segja, legg ég til að kindakjötsframleiðsla verði með öllu aflögð. Þetta væri hægt að gera með því að steinhætta að semja við þessa fáu bændur sem enn stunda þessa frístundaskemmtun. Útrýma þarf þeim alveg. Væntanlega eru þeir sárafáir sem stunda knattspyrnu og fást við túristaveiðar og kindakjötsframleiðslu jafnframt. Þessvegna ætti þetta að vera útlátalítið fyrir ríkisstjórnina.
Eiginlega finnst mér ekki hægt að fjalla um Covid-19 veiruna nema í svolitlum hálfkæringi og ég vona að engir taki þetta alvarlega. Vitanlega væri hægt að fjalla um þær efnahagslegu tillögur sem komið hafa fram á venjulegan rifrildislegan pólitískan hátt, en mér finnst ekki að slíkt eigi að gera í þessu tilfelli. Frekar ætti að reyna að auka samstarfið og samstöðuna eins og Víðir segir. Allt mitt vit um sóttvarnir hef ég úr hinum daglegu fréttaþáttum þríeykisins. Sumar gerðir sem farið hefur verið í mætti kannski gagnrýna, en það hefur aldrei gefist vel að skipta um hest í miðri á.
Um daginn var ég andvaka og kíkti á hve marga ég hefði fengið inná mitt blogg eftir miðnætti. Þeir voru 5. Nokkru seinna eftir að hafa bloggað um stund gáði ég aftur. Þá voru þeir 8. Sennilega hafa þá verið þrír andvaka eins og ég. Svo setti ég bloggið upp og athugaði enn og aftur. Þá voru þeir 13 eða 36 man ekki hvort. Svo fór ég í morgungönguna mína og var í henni næstum klukkutíma. (Að henni lokinni voru þeir sennilega 36) Um hádegið voru þeir orðnir 126. Þessar tölur hef ég skrifað á blað allar saman. Síðan hætti ég þessari naflaskoðun, þetta sýnir að nokkuð vinsælt, á minn mælikvarða, hefur þetta blogg verið.
Á morgungöngum mínum hef ég þráfaldlega orðið var við tvennskonar fuglahópa. Stundum blandast þeir saman og virðist vera ágætis samkomulag með þeim. Einhverskonar smádýr eða korn virðast þeir kroppa úr grasinu. Þegar þeir flúja upp halda tegundirnar saman. Þ.e. þó samkomulagið og samstarfið á jörðu niðri sé gott hópast tegundirar saman í flugi og stærð þeirra og flughæfni er líka ólík. Þeir stærri eru greinilega tjaldar, þó mér hafi í fyrstu fundist þeir full-litlir til þess. Ungfuglar hafa þetta sennilega verið og ég hef aldrei séð svona stóra hópa af þeim hér áður. Kannski hefur varpið bara tekist vel hjá þeim. Þeir minni eru sennilega starrar þó ég hafi ekki sýnst þeir vera með rauðan gogg. Það er samt ekki að marka því ég sé svo illa. Mávarnir hafa sennilega öðrum hnöppum að hneppa því þeir eru heldur fáir og krían er hugsanlega farin. A.m.k. sé ég ekkert af henni. Hrafna sé ég ekki heldur. Þá eru upptaldir þeir fuglar sem mikið er af hér um slóðir.
Fór áðan í morgungöngu þrátt fyrir rok og rigningu og segi kannski frá því í næsta bloggi og því sem ég hef verið að lesa að undanförnu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 13. ágúst 2020
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson