1.6.2020 | 11:27
2966 - Utanbæjarmenn
Óeirðir eru talsverðar í Bandaríkjunum. Stjórnvöld tala um utanbæjarmenn. Þetta er eins og hér á litla Íslandi. Allsstaðar eru þessir utanbæjarmenn til bölvunar. Trump vill setja alla þá sem eru á móti honum í skipulögð samtök og skilgreina þau sem hryðjuverkasamtök. Þetta held ég að sé ekki rétt. Að halda því fram að óeirðir þessar snúist um eina persónu, er heldur ekki rétt. Þetta er miklu stærra en svo. Skilgreining eftir pólitískum línum rekst líka á staðreyndir. Hægri og vinstri eiga ekki við hér. Hvernig þetta endar er það eina sem máli skiptir núna.
Alveg er ég hissa á því hve margir heimsækja þessa bloggsíðu. Athugasemdum fer líka stórlega fjölgandi. Sennilega er þetta mest vegna þess að ég blogga fremur oft um þessar mundir.
Fór áðan í nokkuð langa gönguferð. Held að hún hafi verið rúmir 4 kílómetrar. Sennilega er kófið sem margir kalla svo, í þann veginn að yfirgefa okkur. Túristarnir kannski líka. Sjálfur er ég að mestu hættur að vera hræddur við hurðarhúna og lyftuhnappa. Innilokunin sem hefur verið síðustu mánuði hefur ekki haft mjög mikil áhrif á mig. Mest er það að sjálsögðu vegna þess að einhverfa eða introvert-ska mín hefur farið vaxandi með aldrinum. Ekki get ég neitt gert að því þó fjarlægð mín frá öðru fólki sé svo mikil að kófið hefur ekki fært mér nein vandræði að ráði.
Aðrir kunna vel að hafa orðið fyrir miklum vanda í sambandi við þennan faraldur. Tala nú ekki um þá sem hafa misst atvinnu sína og/eða lifibrauð af hans völdum. Hugsanlega breytir hann hugsunarhætti fólks verulega og varanlega. Kannski láta samt margir sér nægja að þvo sér eitthvað oftar um hendurnar og láta það duga. Allt á þetta eftir að koma í ljós eins og margt fleira.
Best finnst mér þegar ég fer í gönguferðir að hugsa ekki um neitt sérstakt. A.m.k. að vera ekki með neina fyrirframgerða áætlum um slíkt. Upplagt er að hugsa fyrst og fremst um veðrið og gönguna sjálfa. Af nógu er að taka. Einkum ef öpp eru notuð. Þá má velta fyrir sér hraða, vegalengd og ýmsu öðru. Svo er líka ágætt að tala svolítið við sjálfan sig á göngunni. Jafnvel reyna að komast vel að orði o.s.frv. Mér datt t.d. í hug áðan: Sennilega er ég summan af öllu sem mér hefur dottið í hug á ævinni. Hver veit nema þetta sé ódauðlegt spakmæli.
Sumir vilja helst fara í gönguferð með öðrum. Aðrir fara með hundinn sinn. Sumir vilja helst vera í hóp, aðrin einir. Svo er upplagt að fylgjast með landslagi, litum, birtu eða dýralífi. Afbrigðin eru óteljandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 1. júní 2020
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson