12.1.2020 | 17:02
2905 - Handbolti og dvergakast
Ekki veit ég hvernig á því stendur, en lestur þessa bloggs hefur aukist svolitið að undanförnu. Kannski er það ótíðin sem þessu veldur. Kannski eitthvað alltannað. Við síðasta blogg mitt komu heilar 7 athugasemdir. Auðvitað skrifaði ég flestar þeirra sjálfur, en það er alveg sama. Þetta er óvenju mikið. Það eru ekki bara athugasemdirnar sem ég tel vandlega heldur fæ ég líka upplýsingar frá Moggabloggsteljaranum um fjölda þeirra sem heimsækja bloggið mitt á hverjum degi. Útbær á þær upplýsingar er ég sjaldan núorðið, en var það einu sinni. Við skulum minnast þess að hvernig við högum okkur á Netinu er alltsaman grandskoðað og skilgreint af snjalltölvum og hægt væri að fá, með mikilli fyrirhöfn þó fyrir mig a.m.k., upplýsingar um tölvur, sem notaðar hafa verið og nákvæmar tímasetningar. Nenni ekki að fást við slíkt. Get þó upplýst að undanfarna daga hafa heimsóknir verið á þriðja hundrað á dag og telst það fremur mikið á minni íhalds- og úreltu síðu.
Vinsælast er stjórnmálaþras. Segja má það sama um fyrirsagnir, ef þær eru nógu krassandi og forvitnilegar, má búast við einhverjum forvitnisheimsóknum. Það er samt ekki mitt að dæma eða sálgreina þá sem mín skrif lesa. Sumir gera það eflaust vegna skorts á einhverju skárra, sumir af einhverri annarri ástæðu. Sumum líkar kannski bara vel við það sem ég skrifa. Ég hef komist uppá lag með að lesa einkum fyrirsagnir Bandarískra blaða og þó þau séu hliðholl lýðræði, í orði kveðnu, fer ekki hjá því að skoðunin Amríku allt á mikinn hljómgrunn þar, auk þess sem auglýsingum er í sífellu grautað samanvið fréttir þar og peningar virðist ráða flestu.
Vinstrisinnar hafa hátt um þessar mundir og Pressan næstum öll. Auðvitað er Trump óvinsæll allstaðar nema í Bandaríkjunum. Fjölmiðlar virðast næstum allir vera á móti honum og er það engin furða. Bandaríkjamenn hafa í krafti stærðar sinnar og auðs lengi verið nokkurskonar lögregla heimsins. Trump hagar sér allsekki eins og lögreglustjórar eiga að gera og verður að fara varlega því Kínverjar vilja ólmir taka að sér lögreglustörf, svo ekki sé minnst á Pútín. Gott ef Trump dregur ekki taum þeirra sem kusu hann. Hugsanlegt er meira að segja að þeir geri það aftur á þessu ári. Einu sinni skutu Bandaríkjamenn sjálfir óvart niður farþegaþotu. Ekki man ég glögglega hvaða afleiðingar það hafði, en Írönsk stjórnvöld munu eflaust gjalda þess að hafa skotið niður Ukrainsku flugvélina. Lifi lýðræðið.
Þó margt sé í skötulíki hér á Íslandi er því ekki að neita að margt er okkur hagstætt hvað varðar staðsetningu okkar á jarðarkringlunni. Þeim fækkar óðum sem sætta sig við það ófullkomna stjórnarfar sem hér ríkir, vegna þess m.a. að sífellt fleiri kynnast því hvernig kaupin gerast á eyrinni í þeim vestrænu löndum sem við berum okkur sífellt saman við. Þó landslið okkar í handbolta hafi unnið samskonar lið frá Danmörku skulum við ekki ofmentast. E.t.v. er handbolti vinsælli íþróttagrein á heimsvísu en t.d. dvergakast. Sagt hefur t.d. verið að Evrópumeistaramót í handbolta séu mun sterkari en heimsmeistarmót í sömu íþróttagrein. Þetta minnir mig á heimsmeistaramót íslenska hestsins, en ekki hyggst ég fara lengra út í þá sálma nú.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 12. janúar 2020
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson