22.1.2019 | 09:30
2812 - JBH
Varðandi þetta JBH-mál sem virðist tröllríða öllu núna vil ég bara segja það að að mér hefur lengi þótt Jón Baldvin Hannibalsson eftirtektarverður pólitíkus, en stórgallaður á margan hátt. T.d. hefur hann oft og einatt talað um dómgreindarbrest hjá sjálfum sér, þegar upp um hann hefur komist. Mér finnst margar athafnir hans benda til þess að hann sé einmitt siðlaus með öllu. Kannski hefur hann einmitt valdið í gegnum tíðina svo miklum skaða að það réttlæti að ráðist sé nú á það gamalmenni, sem hann hlýtur að vera, á þann hátt sem gert er. Síst af öllu er ég til þess fallinn að skera úr um það.
Svo ég haldi nú áfram hugleiðingum mínum um hið ritaða mál vs. hið talað og/eða sýnilega. Þá er augljóst með öllu að bækur eru þverrandi auðlind. Þó má alveg gera ráð fyrir því að við Íslendingar höldum lengur áfram að semja, gefa út og jafnvel lesa bækur en flestir aðrir. Alveg eins og við komumst snemma uppá lag með að semja skáldsögur getur vel verið að við höldum því lengi áfram. Ekki eru þó allar bækur skáldsögur þó þær hafi löngum verið vinsælar. Staðreyndum og ýmiss konar fróðleik er þó vel hægt með rafrænum hætti að safna saman og gera öllum eða nær öllum aðgengilegan. Vinsælt er hjá rithöfundum nútímans að rugla sem mest saman staðreyndum og skáldskap svo stundum er erfitt að greina þar á milli. Ekki dugir alltaf að fara eftir því sem haldið er fram af þeim sem sjá um að koma bókinni eða verkinu á framfæri.
Hvað framtíðina varðar að þessu leyti er vandasamt að spá. Vel er þó t.d. hægt að hugsa sér að gúgglsamband verði við alla veggi og þeir geti talað og spyrja megi þá um hvað sem er. Já, og auðvitað verður gúgglið miklu betra og fljótvirkara þá en nú er. Samt er það svo að ég undrast oft hvað Google er fljótur að svara. Það verður bara að spyrja hann á réttan hátt. Það er allsekki sama hvernig það er gert. Hann á það til að vera næstum eins flókinn og fésbókin.
Annars er þetta með skáldsögur og sannar lífreynslusögur talsvert merkilegt mál. Er það sem gerist í heilanum á okkur ekki alveg jafnmikill sannleikur og hvað annað. Um markverða atburði má vitanlega segja að ræða megi um ákveðnar staðreyndir í sambandi við þá. Samt má auðveldlega setja staðreyndirnar í þann búning sem hentar hverju sinni eða hverjum og einum hentar best, með því að sleppa ákveðnum atriðum og leggja einkum áherslu á önnur. Þetta hljóta allir að kannast við og þetta nota flestir fjölmiðla sér óspart.
Sjálfur hef ég stundum prófað að segja sannleikann á þann hátt að allir haldi að um tilbúning sé að ræða. Slík getur verið furðulega auðvelt. Um þetta má margt segja. Merkilegust allra veikinda eru svokölluð geðræn slík. Kannski skrifa ég meira um þetta síðar. Og kannski ekki.
Eiginlega hef ég alveg ákveðið að þetta með klukkuna sé endileysa. Tvennt er það einkum sem sannfærir mig um þetta. Vitanlega kemst ruglingur á ýmsa líkamsstarfsemi við það að ferðast yfir mörg tímabelti. Fólk jafnar sig þó furðu vel og fljótt á því. Hitt er að það mundi fækka mjög birtustundum á vökutíma flestra ef farið væri útí þessa vitleysu. Lesið bara Moggabloggið hans Ágústs H. Bjarnasonar ef þið trúið mér ekki hann er sá vísindalegasti afneitunarbloggari sem ég veit um.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 22. janúar 2019
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson