7.3.2018 | 06:43
2693 - Hið þrískipta vald
Að sumu leyti er þetta blogg mitt að verða að einskonar dagbók. Einkum ef mér tekst að skrifa daglega einsog ég hef gert að undanförnu.
Man eftir því að uppi á Stöð 2 stofnuðum við strákarnir eða karlarnir þar eitt sinn einskonar leyniklúbb sem stelpurnar eða konurnar voru mjög forvitnar um. Vildu vita miklu meira um þennan merkilega klúbb. Fundir í þessum klúbbi voru haldir öðru hvoru. Aðallega þegar tekist hafði að fá einhverja heildsöluna til að halda einskonar vörukynningu. Áfengi var sérlega vinsælt hvað þetta snertir kannski voru fundirnir alltaf þannig. Tvær reglur voru í þessum klúbbi en ekkert fleira leynilegt. Allir fundargestir urðu að vera berfættir á annarri löppinni (þeirri vinstri minnir mig annars var kannski alveg sama um hvora löppina var að ræða.) og svo átti alltaf að ávarpa aðra með föðurnafni. Allir karlmenn gátu gerst félagar en kvenfólk ekki. Meðlimir voru kallaðir fætlingar og vel mátti yfirleitt sjá skó- og sokkahrúguna fyrir utan fundarstaðinn. Að sjálfsögðu var það gert til að auka forvitni kvenpeningsins.
Á tímum Me-Too byltingarinnar má eiginlega ekki taka svona til orða. Auðvitað vorum við með þessu að gera okkur seka um ótrúlega mikla karlrembu og ég bið hérmeð afsökunar á því þó seint sé.
Ég er þeirrar skoðunar að niðurlæging íslenskunnar hafi hafist í upphafi tölvubyltingarinnar. Ætli það hafi ekki verið í byrjun níunda áratugarins eða svo. Jafnvel nítjánhundruð sjötíu og eitthvað, sem svokallaðar heimilistölvur urðu nokkuð algengar. Þá var svokölluð tölvuhræðsla raunverulegt vandamál. BBS-in svokölluðu voru þá við lýði og afar fáir þekktu tilvist Internesins. Ekki mátti gangrýna eða segja þeim til, sem létu svo lítið að skrifa á veraldarvefinn eða BBS-in. Þeir voru ekki margir. Vinur er sá er til vamms segir, var ókunnugt spakmæli í þá tíð. Uppúr þessu hættu kennarar að kenna íslensku og fóru að efast um allt í staðinn. T.d. um tilvist Guðs almáttugs. Sumir kenndu útlensku. Einkum var hætt að beygja íslensk orð. Jafnvel orðið beygja var hálfgert bannorð þá, því það gátu ekki allir skrifað það rétt. Kannski má rekja upphaf þessa máls til þeirrar áráttu póststjórnarinnar að vilja endilega hafa heimilisföng á umslögum óbeygð. Að vissu leyti mátti þó rökstyðja þann fjára.
Í gær hlýddi ég á umræður um vantraust á núverandi dómsmálaráðherra. Ekki hlustaði ég á allt það raus sem fram fór í þingsal. Mín skoðun á þessu máli er sú að þegar búið er að flysja burtu öll stóryrði og tilraunir til pólitísks keilusláttar standi í rauninni ekki annar ágreiningur eftir en um það hvað alþingismenn vissu eða máttu vita á einhverjum ákveðnum tímapunkti.
Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð skildist mér að eitt helsta verkefni Katrínar Jakobsdóttur væri að vinna að því að auka traust almennings á alþingi og stjórnvöldum. Þetta finnst mér að henni hafi mistekist. Bjarni Benediktsson er að mínu áliti sterki maðurinn í ríkisstjórninni. Þó má efast um að það sé honum til framdráttar að traustið sé lítið. Hingað til hefur almenningur hinsvegar haft talsvert traust á dómstólum landsins. Kannski útúr neyð. Nú er eins og eigi að eyðileggja það líka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 7. mars 2018
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson