22.7.2013 | 07:49
2012 - Moska eða moska ekki
Hvað er það sem einkum hreyfir við mér á þessum mánudagsmorgni. Moskudeilan. Ég vil endilega mosku. Þó er ég viss um að ég mun aldrei koma þangað. Að vera á móti slíku er að loka sig inni í sínum eigin hugmyndaheimi. Hætta að þroskast. Það eina sem viðheldur lífinu er að læra eitthvað nýtt á hverjum degi, og helst oft á dag. Öll trúarbrögð eru gegnsýrð af alls konar vitleysu. Það skiptir í raun litlu máli hvaða dýr þú étur og hver ekki. Hvað þitt uppáhalds trúarrit segir að þú megir gera og hvað þú megir ekki gera. Öll túarrit eru óþörf. Það eina sem skiptir máli ert þú sjálfur og samspil þitt við annað fólk. Fremji menn illvirki er það ekki vegna trúarinnar heldur þrátt fyrir hana.
Á fésbók finnst mér yfirleitt best að gera sem minnst, því maður veit aldrei hvaða áhrif hlutirnir hafa. Súpervarkátt fólk ætti náttúrulega að varast að skrá sig á fésbók, en það er önnur saga. Sýnist samt að flestir, eða a.m.k. margir vilji gera sem mest þar. Það er í góðu lagi líka og minnkar traffíkina á blogginu. Fjasbókin og aðrir miðlar líkir henni eru af mörgum kallaðir samfélagslegir miðlar. Bloggið líklega líka, en það er samt takmarkaðra en fésbókin, twitter og forverar þeirra sem ég man ekki einu sinni nöfnin á. Bloggið, og Moggabloggið kannski sérstaklega, hentar vel fyrrverandi besservisserum eins og mér. Allir vilja vera á fésbók. Ekki bara fólk og fénaður, heldur allskyns fyrirbrigði og félagsskapur. Eiginlega er að verða svo troðið þar að maður kemst illa fyrir. Nauðsynlegt samt að fylgjast svolítið með. Ekki les maður nein dagblöð eða hlustar reglulega á útvarp. Sjónvarpsfréttir horfi ég þó nokkuð reglulega á.
6. júlí s.l. fékk ég eftirfarandi skilaboð á Moggabloggið mitt. Eflaust hafa margir fleiri fengið samskonar skilaboð því hann virðist hafa sent þetta á alla sína bloggvini þar, en þeir eru yfir 50.
Guðjón E. Hreinberg sendi þér skilaboð: Góðan dag kæri blogvinur Langar að gerast svo djarfur að deila með þér nýjustu færslu minni um mótmælasvelti mitt. http://gudjonelias.blog.is/blog/gudjonelias/entry/1305331/ Njóttu helgarinnar, veðrið er of gott ti lað vera inni við tölvuna ;)
Auðvitað hrekkur maður svolítið við þegar maður fær skilaboð á blogginu sem þessi. Fannst samt að það væri svosem ekki mikið (jafnvel ekkert) sem ég gæti gert. Það er auðvitað leiðinlegt að sjá meðbróður sinn kveljast svona. Reyndi samt að fylgjast með Guðjóni næstu dagana en fáum dögum seinna virðist hann hafa hætt mómælasveltinu og á vefsetri hans (not.is) er vel hægt að fylgjast með honum og hvað hann tekur sér fyrir hendur.
Nú er klukkan farin talsvert að ganga átta (að morgni) svo það er sennilega best að drífa í því að senda þetta upp og gera næstu mynd tilbúna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 22. júlí 2013
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson