3.11.2013 | 12:49
2068 - Sveitarstjórnarkosningar
Hvort er ţađ tćknin sem er ađ breyta fjölmiđlun dagsins í dag eđa fjölmiđlunin ađ breyta tćkninni og beygja hana undir sig? Mér finnst ţetta vera sama spurningin og sú međ eggiđ og hćnuna. Hvort kom eiginlega á undan? Er bloggiđ t.d. afurđ tćkninnar sem ţarf til ţess ađ gera ţađ almennt? Ég held ekki. Ég held einmitt ađ bloggiđ eđa viljinn til ţess ađ blogga hafi alltaf veriđ fyrir hendi. Ţađ vill bara svo til ađ tćknin sem mjög margir hafa yfir ađ ráđa í dag gerir ţetta mögulegt. Er ekki miđlun hugmynda (og frétta) ađ fara ađ miklu leyti frá stóru fjölmiđlunum og yfir í samfélagsmiđlana svokölluđu? Stóru, prentuđu fjölmiđlarnir hafa einokađ ţennan markađ ađ undanföru. Ekki hefur ţađ alltaf veriđ ţannig. Á öllum tímum hafa veriđ margir sem vilja láta ljós sitt skína. Eru ekki samfélagsmiđlarnir einkum fyrir ţá?
Eftirfarandi skrifađi ég og birti á blogginu mínu ţann nítjánda október áriđ 2007. Já, ţađ kemur sér stundum vel ađ kunna ađ leita í sínu eigin bloggi ađ hinu og ţessu. Ekki veit ég hversvegna ég er ađ endurtaka ţetta, en athyglisvert er ţađ. Sennilega set ég ţetta bara til ađ spara mér skrif. Svo er víst í tísku núna ađ rifja upp gömul bloggskrif. Ađallega samt hrunskrif og kannski er ţetta ţađ einmitt.
Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ Gíslína í Dal sem sagđi frá ţví á blogginu sínu ađ hún hefđi keypt eđa fengiđ bókina um Thorsarana nýlega og ţađ minnir mig á dálítiđ úr ţeirri bók sem ég las einmitt fyrir ţónokkrum mánuđum. Ţar segir frá ţví ţegar Thor Jensen lét byggja fyrir sig Fríkirkjuveg 11. Ţetta var eitt af fyrstu húsunum í Reykjavík ţar sem rafmagnsljós voru í hverju horni. Húsiđ var byggt fyrir um ţađ bil hundrađ árum. Sumir hneyksluđust á ţví ađ rafmagnsljós vćri meira ađ segja á klósettunum.
Ég kom á skrifstofur Straums-Burđaráss í Borgartúninu um líkt leyti og ég las bókina um Thorsarana og ţar kvikna ljós allsstađar af sjálfu sér ţegar komiđ er inn í herbergin. Ţađ eru semsagt einhverjir skynjarar sem kveikja ljósiđ fyrir mann. Svona er ţetta meira ađ segja á klósettunum. Eru ţetta í hnotskurn ţćr framfarir sem orđiđ hafa á hundrađ árum? Ég bara spyr. Kannski eru ţessi skynjaraljós fyrir löngu orđin algeng og bara ég sem fylgist svona illa međ.
Minn ađalspádómur fyrir bćjar- , sveitar- og borgarstjórnarkosninarnar nćsta vor er sá ađ Sjálfstćđisflokkurinn ríđi ekki eins feitum hesti frá ţeim kosningum og flestir halda. Ţeir sem ţann flokk kjósa munu margir kenna framsóknarflokknum (sem ţurrkast vćntanlega nćstum út) um ţann ósigur. Víst er ađ margir verđa á ţeim tímapunkti orđnir ansi ţreyttir ađ bíđa eftir ađ loforđ framsóknarmanna verđi ađ veruleika. Ekki er samt víst ađ hćgt verđi ađ kenna framsóknarflokknum um allt sem miđur fer í ţeim kosningum. Ţó er ţađ svo ađ vinstri sveiflan í íslenskum stjórnmálum verđur greinilegri á eftir en áđur. Bakslagiđ sem varđ í ţingkosningunum síđstu mun ţurrkast út og vel ţađ. Ríkisstjórninni verđur líklega hćgt ađ kenna um ţađ.
Annars eru svona spádómar lítils virđi. Kosningabaráttan er öll eftir. Mesta athygli um ţessar mundir vekur baráttan um sćti á lista Sjálfstćđisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Einnig eru margir hissa á Jóni Gnarr og ađ fylgi Besta Flokksins skuli ađ mestu fćrast yfir á Bjarta Framtíđ. Hvernig fylgiđ skiptist á milli BF flokkanna verđur líklega mesta spurningin. Ţ.e.a.s ef ţeir bjóđa báđir fram. Kosningarnar nćsta vor geta semsagt orđiđ ansi spennandi.
![]() |
Ríkisstjórnin aldrei óvinsćlli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)