22.8.2012 | 14:45
1744 - Ólafur sérstaki
Hef áhyggjur af Ólafi sérstaka. A.m.k. gengur allt voðalega hægt hjá honum. Kannski er hann svona hræddur við dómstólana. Hef á tilfinningunni að verið sé að leita að undankomuleiðum fyrir mestu þjófana. Ef Ólafur flýr til Ingva Hrafns eins og fleiri, þá skal ég trúa því að hann sé að tefja málin viljandi, annars ekki.
Geri alls ekki ráð fyrir að kjósa Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum þó ég bloggi enn á Moggablogginu. Líklega ekki Samfylkinguna heldur. Þessir flokkar eru ákaflega líkir. Keppast báðir við að rugla kjósendur sína í ríminu og þykjast vera vinir litla mannsins. Sem þeir eru alls ekki. Vinstri grænir og framsókn eru svo bara smáflokkar sem tilheyra þó fjórflokknum og ættu skilyrðislaust að hverfa þess vegna. Hvað er þá eftir? Veit það ekki, en í uppstokkuninni sem vonandi verður í næstu þingkosningum gæti svarið fundist.
Hvert skyldu þeir fara sem útskrifast af fésbókinni? Formspring er bara fyrir krakka og unglinga held ég. Er viss um að sumum sem hættu við bloggið á sínum tíma og yfirgáfu það hafi fundist fésbókin taka við á einhvern hátt. Er líf eftir fésbókina? Veit það ekki. Er auðvitað að tala um tölvulíf, sem er eiginlega ekkert líf. Samt á að þröngva því sem mest uppá krakkagreyin því þau eru varnarlaus. Verður ekki sá tími sem sparast við tölvuvæðinguna aðallega frítími fyrir kennarana? Og ef peningar sparast í raun og veru, hvert fara þeir þá?
Já, það er áreiðanlega mest sjálfum mér að kenna. Mér finnst einna merkilegastur sá hluti PussyRiot-sögunnar sem snýr að Garry Kasparov. Skrifaði eitthvað um Spassky vesalinginn hér á síðuna um daginn af því að Mogginn birti þýðingu á frétt um hann. Skákfréttir er samt aðallega að finna á Chessbase http://chessbase.com/ og auðvitað er best að vísa þeim þangað sem eru líkir mér með það að leggja ævinlega eldgamalt skákmat á hlutina.
Jæja, þá er Harpa byrjuð að blogga aftur http://harpa.blogg.is/ og skrifar hvorki meira né minna en um rafbækur að þessu sinni. Er sammála henni um næstum allt. Geri ráð fyrir að hún sé að tala um Kindle fire tölvu eins og ég á líka. Helst vil ég tala um Kyndilinn minn en hún hefur nafnið með einföldu upsiloni og hefur áreiðanlega eitthvað fyrir sér í því.
Á einum stað talar hún um að hægt sé að hafa yfir hundrað bækur í einu í tölvunni og að hún (tölvan) sé um 300 grömm. Þarna hefði ég kannski notað aðrar tölur. Bækurnar gætu sennilega verið um tíuþúsund og þyngdin nálgast 500 grömm. Þetta er í sem stystu máli einkum það sem ég get að bloggi hennar fundið og ráðlegg öllum sem áhuga hafa á rafbókum (Óla Gneista jafnvel líka) að lesa bloggið hennar.
P.S. Sé núna á myndinni hjá Hörpu að líklega er þetta ekki Kindle fire tölva (sem ég vil nú helst kalla spjaldtölvu) sem hún á og þar með eru þessar tölur ómark hjá mér.
Sum fyrirtæki í Auðbrekkunni leggja áherslu á að hafa umhverfið sem óhrjálegast.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 22. ágúst 2012
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson