31.5.2012 | 09:21
1681 - Óli og Ţóra
Ţessi mynd er frá Garđyrkjustöđ Garđyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Ţarna er horft í gegnum tvö gróđurhús og vinnuskúrinn sem var áfastur ţeim. (8 og 9) (líklega eru ţá 10 og 11 til hćgri).
42 % vilja leigja Huang Nubo segir í stríđsletursfyrirsögn í Fréttablađinu. Sennilega er ţetta alveg rétt. Ég hugsa ađ ég mundi vilja taka hann á leigu ef leigan vćri ekki of há. Ćtli hann sé örugglega til leigu? Ég hef nefnilega mjög gaman af ađ snúa útúr fyrirsögnum. Ţeir sem ţćr semja hugsa oft ekki mikiđ. A.m.k. ekki um hvernig misskilja megi ţćr. Ţađ finnst mér samt vera nćstum ađalatriđiđ. Ţađ er nefnilega ekki nóg ađ muna hvernig krydsild á dönsku varđ ađ kryddsíld á íslensku, heldur er oft fróđlegt ađ reyna ađ setja sig í fótspor ţeirra sem bara lesa fyrirsagnir.
Leđjuslagurinn milli Óla og Ţóru heldur áfram. Hann kallađi hana puntudúkku eđa eitthvađ í ţá áttina og núna segir hún ađ hann sé helsta vandamáliđ í íslenskum stjórnmálum. Ţađ er nú óţarfi ađ láta svona. Trúi ţví ekki ađ margir taki mark á svonalöguđu. Frá mínum bćjardyrum séđ vill Ólafur breyta íslensku stjórnarfari á ţann veg ađ forsetinn ráđi sem mestu. Ţóra vill aftur á móti ađ fólk muni eftir Kristjáni Eldjárn og Vigdísi Finnbogadóttur og afskiptaleysi ţeirra. Um ţađ finnst mér máliđ snúast. Ţó Alţingi Íslendinga sé ákaflega misheppnađ um ţessar mundir, er ekki ţar međ sagt ađ ţingrćđi eigi ađ vera úr sögunni. Beint lýđrćđi getur ekki ţrifist í nútímaţjóđfélagi. Ţá er fulltrúalýđrćđiđ skárra. Forsetinn á ađ vera öryggisventill, en ađallega ţó til skrauts.
Ađstođarmađurinn (sem kann á Akraneseldavélina) er ekki ánćgđur međ ađ vera bara kallađur ađstođarmađur, enda svosem engin furđa ţví hann (hún) ber ábyrgđ á flestöllu sem ég lćt ofan í mig og ţar međ líka á ţví ađ ég skuli enn vera lifandi ţrátt fyrir háan aldur. Ţetta datt mér í hug áđan ţegar ég sat í bílnum (okkar) og maulađi kartöfluflögur sem ég hafđi keypt (í leyfisleysi).
Svo var mikill Satans kraftur
ađ saltađir ţorskar gengu aftur.
Ţetta skilst mér ađ Grímur Thomsen hafi ort. Kannski hann hafi búiđ á Bessastöđum ţá. Krafturinn á Bessastöđum virđist vera mikill. Margir vilja a.m.k. komast ţangađ. Ţegar Valbjörn stökk á stöng, ţá var ei til Bessastađa leiđin löng. Var ţađ annars Sveinbjörn en ekki Valbjörn sem stökk á stöng? Man ţađ ekki međ vissu, en held endilega ađ Ţórarinn Eldjárn hafi ort eitthvađ um ţetta og líka Möve-kvćđiđ. Ţar var margt vel sagt.
Sem ég var farinn ađ halda ađ ég hefđi sérhćfileika til bloggskrifta fékk ég orđsendingu frá Ţóru Arnórsdóttur um ađ hún samţykkti vinarbeiđni mína á fésbók. Man samt ekki eftir ađ hafa óskađ eftir fésbókarvináttu hennar. Hef lent nokkrum sinnum í svipuđu undanfariđ en er fyrir löngu hćttur ađ safna fésbókarvinum. Sennilega ćtti ég frekar ađ safna fésbókaróvinum. Ha ha, ţessi var nokkuđ góđur. Sukkerberg vćri varla ánćgđur međ mig nema ţá helst fyrir sykurneysluna. Hún er oft ótćpileg.
Jćja, ţetta er nú orđiđ gott. Búinn ađ sofa á ţessu öllu eins og vera ber. Förum sennilega til borgar óttans í dag og ţá auđvitađ í gegnum röriđ. Annars eru miđarnir í ţađ ađ verđa búnir og Hvalfjörđurinn fallegur í blíđunni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfćrslur 31. maí 2012
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson