17.2.2012 | 00:50
1614 - ÓRG
Kappsund í sundlauginni í Laugaskarði. Merkilegt hvernig fánarnir á miðri mynd blakta. Líklega eru þetta Byggingin og stóra húsið á Reykjum sem gnæfa yfir búningsklefana.
Mér finnst ekki sérlega gáfulegt hjá Samtökum lánþega að vera að líkja sér við Portúgal eins og ég sá einhversstaðar. Hinsvegar er það greinilegt að ríkisstjórnin hefur gert sig seka um meiriháttar afglöp. Þeir sem styðja hana núorðið gera það flestir af því ekki virðist völ á neinu skárra. Sighvatur talaði fyrir kosningum næsta haust og kannski er það alveg rétt hjá honum. Stjórnin ætti að taka frumkvæði í þessum málum og stefna strax á kosningar þá, en ekki láta hrekja sig þangað. Mismunur á milli gengistryggðra lána og verðtryggðra er nú orðinn svo mikill að ríkisstjórninni er varla sætt miklu lengur. Vel getur orðið um þrjár mikilvægar kosningar að ræða á þessu ári: Forsetakosningar, kosningu eða þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárfrumvarp og alþingiskosningar.
Rauðvín er betra en gallsúr áróður. Þessvegna datt mér í hug að skrifa frekar um mótorhöfuðs-rauðvín en hæstaréttardóma enda eru líklega margir sem láta ljós sitt skína um þá. Þetta með popp-rauðvínið er merkilegt mál. Í grunninn sýnist mér það snúast um hver eigi að ráða vöruvalinu í verslunum sem ríkið rekur. Þetta er alls ekki einfalt mál eins og það væri sennilega ef um einkarekna verslun væri að ræða. Þá væri sjálfsagt að hafa til sölu það sem fólk vill kaupa. Taka þyrfti samt tillit til ýmissa atriða sem snerta siðferði og þessháttar. Starfsfólk ÁTVR reynir að skjóta sér á bakvið eitthvað slíkt en satt að segja er það ekki mjög sannfærandi. Ég hef séð myndir af þessum rauðvísflöskum og finnst óþarfi að hindra sölu þeirra, ef fólk vill kaupa vínið.
Eiginlega er það alveg ólíðandi að forseti lýðveldisins sýni landsmönnum öllum þá ókurteisi og fyrirlitningu sem Ólafur Ragnar Grímsson gerir núna. Augljóst er að með háttalagi sínu hefur hann óeðlileg áhrif á það hverjir hugsanlega bjóða sig fram á móti honum næsta vor. Það getur verið að lagatæknilega séð sé svona háttalag verjandi. Ég kaus ÓRG á sínum tíma en mun áreiðanlega ekki gera það aftur. Þrjátíu þúsund manns hafa undirritað áskorun til hans um að bjóða sig fram einu sinni enn. Á engan hátt hafa þessir Íslendingar þó skuldbundið sig til að kjósa hann ef hann verður við áskoruninni. Hiklaust má gera ráð fyrir að stuðningsmönnum hans fari mjög fækkandi ef hann svarar ekki fljótlega spurningunni um það hvort hann muni svara kalli þessa hóps.
Hannes Pétursson skáld og Álftnesingur skrifar skemmtilega grein um ÓRG nýlega og ég sá hana ekki fyrr en núna áðan. Linkurinn er svona: http://www.visir.is/felulitir-/article/2012702179997
Annaðhvort er Moggabloggið skyndilega orðið óhemju vinsælt eða bandvíddin þangað er afar lítil (hefur jafnvel verið minnkuð) Sá nefnilega í gærkvöldi að viðbrögð höfðu verið við athugasemdum mínum en ég gat ekkert svarað þeim eða lesið nema rétt upphafið af þeim og auðvitað ekki sett upp nýtt blogg sem þó var tilbúið. Óþægilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 17. febrúar 2012
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson