10.12.2012 | 10:20
1825 - Óhefđbundnar lćkningar o.fl.
Ég geri ráđ fyrir ađ margir hugsi sem svo í nćstu kosningum ađ tími sé kominn til ađ refsa ţeim sem stjórnađ hafa landinu undanfarna áratugi. Vandinn er bara sá ađ leiđbeiningar um hvernig á ađ fara ađ ţví vantar alveg. Ţar koma stjórnmálaflokkarnir gömlu sterkir inn. Ţykjast allir vera mun betri en hinir vitleysingarnir. Ţeir eru bara ekki trúverđugir. Nýju flokkarnir koma til međ ađ sópa til sín fylgi. Eđa hvađ? Getur veriđ ađ fólk verđi yfirleitt hrćtt um ađ atkvćđi sín falli dauđ til jarđar? Flokkurinn ţeirra fái svo fá atkvćđi ađ ţau nýtist ekki? Kjósi fjórflokkinn mest af gömlum vana. Ţađ getur varla veriđ. Áhćttan er svo lítil. Hafa ekki atkvćđin fariđ til ónýtis ađ undanförnu? Er fjórflokkurinn gamli eitthvađ betur ađ ţeim kominn en ađrir?
Skođanakannanir eru einskonar kosning. Fáir plata í ţeim. Og ţó ţeir geri ţađ skiptir ţađ varla máli, ţví reiknađ er međ slíku. Ef ţeim sem könnuninni stýra er treyst má gera ráđ fyrir ađ könnunin sé nokkuđ góđ. Auđvitađ er hún samt ekki endanleg og ţjóđaratkvćđagreiđslur miklu betri. Of mikiđ má samt af öllu gera og vel er hćgt ađ gera sér í hugarlund ađ of auđvelt verđi ađ krefjast slíkra atkvćđagreiđslna. Gallinn er bara sá ađ ef ţröskuldurinn er of lágur má frekar búast viđ leiđréttingu, en ef hann er of hár. Ţađ hefur hann samt veriđ undanfarna áratugi.
Um daginn kom í ljós ađ orđiđ roskinn er ekki skiliđ sama skilningi af öllum. Einhverjir virđast skilja ţađ ţannig ađ ţađ sé um líkamsvöxt fólks og ţýđi nánast ţađ sama og feitur. Ţessi skilningur kom mér á óvart og ég veit ekki af hverju hann getur stafađ né hvort hann sé hugsanlega útbreiddur. Hinsvegar hef ég bloggađ um ţađ fyrr, ađ mig minnir, ađ orđiđ íturvaxinn kunni ađ hafa fegiđ aukamerkinguna feitur og ef svo er ţá veit ég nokkuđ nákvćđmlega hvernig sú breyting hefur komiđ til. Íturvaxinn ţýđir nefnilega alls ekki feitur. Ég ţykist líka vita hvernig stendur á breytingunni úr komuđ í komuđuđ (kannski skylt ţarna og ţarnana) sem birtist í frćgum og umtöluđum pistli eftir Cassöndru Björk á Facebook.
Las grein Hörpu Hreinsdóttur um ţingsályktunartillögu Ólínu Ţorvarđardóttur o.fl. Sú grein er fremur löng en gerir lítiđ finnst mér fyrir ţá sem ekki eru sannfćrđir fyrir, á annan hvorn veginn. Sjálfur hef ég orđiđ fyrir örlitlum vonbrigđum međ Ólínu vegna tillögunnar en viđurkenni ađ fleiri hópar koma til greina varđandi niđurgreiđslur og eftirgjöf virđisaukaskatts en gera ţađ nú. Harpa viđurkennir sjálf ađ ađrir hópar en grćđararnir ćttu ađ koma framar í röđina. Atvinnumál af ţessu tagi eru ávallt vandmeđfarin. Harpa nefnir nöfn ótćpilega og ég verđ ađ viđurkenna ađ umrćđa sem einkennist af trúaráhuga, Bjarna Randveri, Vantrú o.s.frv. freistar mín ekki.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 10. desember 2012
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson