24.1.2012 | 02:28
1595 - ÓRG o.fl.
Gamla myndin.
Lára Jóhannesdóttir frá Furubrekku.
Í gegnum Baldur Óskarsson hefur ÓRG gefið til kynna að til þess að hann taki örugglega mark á undirskriftunum til stuðnings framboði sínu þurfi þær að verða fjörutíu þúsund eða svo. Söfnunin fer hratt af stað og síðast þegar ég vissi voru undirskriftirnar komnar yfir sextán þúsund. Einhverjir hafa samt verið að gagnrýna þessa undirskriftasöfnun en það er bara orðin venja. Undirskriftasafnanir eru aldrei fullkomnar. Ekki er að efa að þeir sem skora á hann að gefa kost á sér muni kjósa hann ef kosið verður. Endanlega ákvörðun um framboð mun ÓRG þó líklega ekki taka fyrr en mjög skömmu áður en framboðsfrestur rennur út. Með því gerir hann hugsanlegum mótframbjóðendum eins erfitt fyrir og hann getur.
Einhverjir frambjóðendur munu eflaust koma fram. Mikilvægast fyrir þá er að taka afstöðu til hvernig þeir muni umgangast stjórnarskrána. Kosið verður samkvæmt þeirri gömlu og e.t.v. tekst Alþingi og öðrum sem ætla sér það að koma í veg fyrir að ný verði samþykkt. Afturhaldsöflum landsins mun að öllum líkindum takast að koma í veg fyrir aðild að ESB að þessu sinni og jafnvel að komast í stjórn að loknum næstu kosningum, sem hugsanlega verða næsta haust. Við þessu er lítið að gera nema reyna að stuðla að því að sem flestir sjái ljósið. En hvar er ljósið og hvernig er það? Það er spurningin sem allt veltur á.
Líklega er Landinn eini sjónvarpsþátturinn sem gerir út á skiptinguna Reykjavíkursvæðið gegn Landsbyggðinni. Engu að síður er þetta ágætur þáttur þó hann henti eflaust betur þeim sem eldri eru en þeim yngri, ef útí þá skiptingu er einnig farið. Í síðasta þætti heyrðist mér minnst á Bjössa á mjólkurbilnum. Man vel eftir þegar þetta lag kom fyrst fram og vinsældum þess sem vel mátti á þeim tíma líkja við Litlu fluguna, eftir Sigfús Halldórsson. Hlustaði líka á textann og þótti fáránlegt að tala um að stíga bensínið í botn í fyrsta gíri. Minnir að það hafi verið umtalað að þetta orðalag (fyrsti gír í stað þriðja) væri haft svona af öryggisástæðum!!
Eitt af þeim vefritum sem ég hef dálítið kynnt mér undanfarið er hugsandi.is. Þar virðast einkum sagnfræðingar ráða ríkjum og kannski fornleifafræðingar líka. Yfirlætislegt er nafnið að vísu en greinarnar ekki slæmar. Þar er nokkuð safn greina en heldur virðist vindurinn vera að fara úr seglum ritsins því svo virðist sem greinar frá síðari hluta ársins 2011 séu aðeins 2 og engin komin ennþá frá 2012. Svo er að sjá að áður (frá október 2005) hafi verið algengt að fimm greinar eða svo birtust í ritinu í hverjum mánuði og jafnvel fleiri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 24. janúar 2012
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson