29.8.2011 | 22:31
1462 - Nýnasistar
DV auglýsir grimmt nýnasistaflokk eða einhver slík samtök hér á Íslandi. Vísar á nánari upplýsingar á fésbókinni. Þær á að vera hægt að finna undir nafninu Védís ótugt. Fésbókarvinir 462. Fjölgar kannski eitthvað á næstunni. Sigríður Bryndís Baldvinsdóttir heitir sú sem rætt er við um þetta mál. DV virðist ekki ætla að ganga í þessi samtök og jafnvel ekki útvarp Saga heldur. Fróðlegt er samt að fylgjast með þessu, þó mig langi ekki til að vera bendlaður við það.
Stórhausaumræðan í athugasemdum mínum fyrir skemmstu kann að tengjast þessu með vissum hætti. Kannski lendir maður í nasistaumræðunni ef maður notar of mikið orð einsog þjóðremba, útlendingahatur, öfgar, fordómar, rasistar, þjóðernissinnar og þess háttar. Líklega þarf maður að fara að vara sig.
Fróðlegt er líka að gúgla nýnasistar á Íslandi. Það gerði ég og fékk fleiri linka en ég er líklegur til að skoða nokkurntíma.
Tvennt er það sem ég hef lært núna síðasta hálftímann eða svo í þessum nýnasistafræðum og það er að 18 þýðir í raun og veru Adolf Hitler því A og H eru fyrsti og áttundi stafur stafrófsins. Sömuleiðis þýðir 88 þess vegna Heil Hitler. Lengra er ég nú ekki kominn í þessum fræðum.
Bókasafnsmál eru áhugaverð. Ágúst Borgþór bloggar skemmtilega um þau hér: http://www.dv.is/blogg/agust-borgthor/2011/8/28/tynd-bokasafnsbok-seinni-hluti/ Annars hef ég ágæta reynslu af bókasöfnum. Bara passa sig að skila aftur bókasafnsbókunum og borga allar sektir strax. Þær eru hvort eð er oftast manni sjálfum að kenna. Viðurkenni alveg að skemmtilegt væri að fá lögheimtubréf út af einni bókasafnsbók. Það hef ég aldrei fengið og það er eiginlega bölvaður klaufaskapur.
Þetta minnir mig náttúrlega á að fara á bókasafnið í dag. Eina bókin sem ég hafði verulegan áhuga á af þeim sem ég fékk síðast að láni er komin í lesin spjaldanna á milli flokkinn en það var seinni bók Péturs Gunnarssonar um ÞÞ. Ákaflega merkileg bók og ekki er síðri greining Péturs á heimsmálunum.
Föður mínum fékk ég hinsvegar heilsað fyrir hans miklu Sveppabók. Þeir stóðu þar í garðskálanum Helgar tveir, handahafar fræðibókaverðlauna 2009 og 2010, doktor í sveppum og doktor í jöklum; fundur sem gat af sér augljósa spurningu: En er eitthvað til sem heitir jöklasveppir? Helgi Hallgrímsson svaraði um hæl:
Það fundust nú reyndar sveppir á Bárðarbungu í fyrra. En þeir uxu í hreindýrshræi.
Þessi klausa er úr bókmenntatímaritinu Stína og er úr grein eftir Hallgrím Helgason sem heitir Bjargvætturinn í þrasinu. Þetta tímarit fékk ég m.a. lánað á bókasafninu í dag og eflaust er margt merkilegt í því að finna. Ekki spyrja mig af hverju þetta tímarit heitir Stína. Ég hef nefnilega ekki hugmynd um það. Vefurinn þeirra sem þetta tímarit gefa út heitir: http://stinastina.is/ og ég get vel ímyndað mér að það stafi af því að stina.is hafi verið frátekið og þessvegna hafi þeir gripið til þess ráðs að nefna hann þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 29. ágúst 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson