27.8.2011 | 01:54
1460 - Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB
Sérkennilegt mjög er hjá fulltrúa bænda að biðja háskólarektor að sparka í prófessorinn sem skrifaði ekki nógu fallega um þá. Bændur þurfa að gæta þess að eftir þessu verða þeir dæmdir. Þegar allt kemur til alls kunna ESB-sinnar að græða á þessu og bændur að tapa meiru en þeir hefðu þurft. Það er ekkert einkennilegt þó bændur séu á móti ESB-aðild. Ef einhverjir græða á henni er rökrétt að álykta að einhverjir aðrir tapi. Og bændur reikna með að tapa. Hvað kemur þeim við þó neytendur allir stórtapi á þvermóðsku þeirra.
Ef atkvæðagreiðslan um ESB-aðild verður í byrjun árs 2013 er líklegt að hún verði fyrir næstu þingkosningar. Vel getur líka farið svo að ekki náist að hafa hana svo snemma og hún verði ekki fyrr en að næstu þingkosningum loknum. Þær þingkosningar kunna þá að gefa fyrirheit um úrslit ESB-kosninga sem væntanlega verða fljótlega á eftir.
Mikið skelfing er gott að þurfa ekki að flýta sér að klára það sem maður er byrjaður að skrifa. Ekkert er lengur sem rekur á eftir mér að klára bloggin mín. Bráðum verð ég kannski eins fljótur að skrifa og JVJ not. Sem betur fer styðja margir velskrifendur aðild að ESB. Og ég treysti þeim til að halda vel á málum. JVJ virðist aftur á móti halda að andstaðan við aðildina standi og falli með sér.
Aðildarandstæðingar segja sumir að þeir muni aldrei sætta sig við tap. Slíkar firrur auka ekki vinningslíkur þeirra. Þeir sem illa innrættir eru munu kannski styðja aðild einmitt þess vegna. Flestir álíta réttilega að slíkar yfirlýsingar skipti engu máli.
Í gær birti ég svolítið dónalega færslu og fyrirsögnin var það líka. Það var eins og við manninn mælt. Innlitunum fjölgaði einhver ósköp. Flestir forðast samt að gera athugasemdir við þá færslu en halda áfram að gera athugasemdir við færsluna um Útvarp Sögu. Hér með geri ég þeim sem eiga erfitt með að hugsa eða athugasemdast við eitthvað kynferðislegt auðveldara um vik. Gerið svo vel og kommentið hér ef það er ykkar aðferð. Ekki ætla ég að stöðva ykkur. Bendi samt á að mjög langar og ítarlegar athugasemdir eru ekki vinsælt efni
Mikið er skeggrætt um verðbætur, vexti og þessháttar þessa dagana og ég er að hugsa um að leggja orð í belg.
Húsnæðislán eru öll nútildags, að ég held, svokölluð jafngreiðslulán. Þ.e..a.s. greiðslum vaxta og verðbóta er dreift yfir allt tímabilið sem eftir er. Þetta finnst mér að ætti ekki að eiga við um verðbætur. Þær ætti almennt alltaf að greiða strax. Ef það væri gert mundi jafnvel hófleg verðbólga geta valdið mikilli hækkun á afborgunum lána. Einkum nýlegra lána þar sem upphæðin væri há.
Sú staðreynd gæti orðið til þess (meðal margs annars að vísu) að verðbólga yrði viðráðanlegri. Það viðheldur nefnilega verðbólgunni og verðbólguhugsunarhætti á vissan hátt að borga verðtrygginguna bara einhvern tíma seinna.
Líka skiptir miklu máli við hvaða vísitölu verðbæturnar eru miðaðar og hvernig hún er reiknuð. Sumar hækkanir ættu alls ekki að hafa áhrif á vísitöluna sem notuð er. Sú visitala sem nú er notuð hentar nefnilega alls ekki sem lánskjaravísitala.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 27. ágúst 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson