5.6.2011 | 00:09
1382 - Ómöguleg vefsíđa

Hér er Bjössi í bađi. Stóllinn á bak viđ balann er greinilega hiđ mesta ţing.
Örlítiđ meira um tóbaksnautnina, en um hana skrifađi ég eitthvađ í gćr. Bjarni Harđarson kallar ţađ taumlausan hroka ađ berjast gegn tóbaksnotkun. Séra Baldur Kristjánsson segir á eyjubloggi sínu: Ef Guđ lofar mun tóbak syngja sitt síđasta međ Bjarna Harđarsyni og kynslóđ hans en gáfađi bóksalinn á Selfossi hefur veriđ manna iđnastur viđ ađ hjúpa ţjóđlegri rómantískri hulu yfir eitriđ sem drepur Íslendinga í stórum stíl bćđi ţá sem reykja og ţá sem ekki reykja.
Já, menn verđa gjarnan dálítiđ ćstir ţegar tóbakiđ er annarsvegar. Sjálfur vil ég gjarnan standa utan viđ svona ţrćtur, enda hćttur ađ reykja. Forsjárhyggja er ţetta samt og oftast ber ađ varast hana.
Nú er ţađ allt í einu orđin hin mesta ósvinna ađ opna vefsíđu. T.d. skrifađi Eiđur Guđnason á sína fésbók ađ ţađ vćri meiriháttar mistök hjá saksóknara alţingis ađ opna vefsíđu um landsdóminn. Ég vogađi mér ađ spyrja Eiđ á fésbókarsíđunni af hverju ţađ vćri. Svar hans var ţannig: Ofan á allt annađ ţá á ekki ađ reka ţetta mál á netinu. Semsagt, af ţví bara.
Ţađ getur vel veriđ ađ umdeilanlegt sé ađ ákćra Geir Haarde einan en ekki félaga hans úr ríkisstjórninni. Hann var samt forsćtisráđherra og átti ađ bera meiri ábyrgđ en hinir. Ţeir sem eru ósáttir viđ ákćrunan á Geir ćttu ađ hćtta ađ gagnrýna allt sem snertir ţetta mál. Ţađ eyđileggur bara fyrir ţeim ađ láta svona.
Ţađ er engin ósvinna ađ hafa réttarhaldiđ yfir Geir sem mest opiđ. Kalli menn ţađ meiriháttar mistök ćtti ađ vera hćgt ađ rökstyđja ţađ eitthvađ. Meiriháttar mistök er ekki hćgt ađ kalla ţađ ađ setja á netiđ ţau skjöl sem allir mega sjá. Fjölmiđlamađurinn fyrrverandi Eiđur Guđnason ćtti ađ geta skiliđ ţađ. Ţađ eru misheppnađir fjölmiđlar og óţarfa leyndarhyggja sem bera talsverđa sök á ţví ástandi sem hér skapađist fyrir Hruniđ.
Harpa Hreinsdóttir hefur gagnrýnt ótćpilega Sögu Akraness, sem nýkomin er út ađ hluta. Bćkur ţessar eru umfjöllunarefni ýmissa fjölmiđla og m.a. ríkisútvarpsins. Ţar er ţví haldiđ fram fullum fetum af bćjarstjórnarmanni ađ gagnrýni Hörpu skipti engu máli. Satt ađ segja hefur ţessi ritun veriđ gagnrýnd af mörgum. Hefur stađiđ yfir lengi og kostađ mikiđ fé. Nú er ţví einnig haldiđ fram ađ illa hafi veriđ ađ verki stađiđ viđ heimildavinnu og ţess háttar. Ég sé ekki betur en gagnrýni manna á ţetta verk fari bráđum ađ skipta máli hvađ sem fulltrúar bćjarstjórnarinnar segja.
Hallgrímskirkja, Háskólinn í Reykjavík, Nauthólsvík og Perlan.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 5. júní 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson