27.6.2011 | 00:06
1404 - Blóm í bć

Hér eru í setustofunni í Samvinnuskólanum ađ Bifröst ţeir Jón Alfređsson, Tryggvi Eymundsson og Guđmundur Reynir Óskar Jóhannsson.
Barnaníđ er ofarlega í hugum fólks ţessa dagana. Viss fjöldi fólks leggur slíkt fyrir sig. Engin furđa er ađ slíkt fólk reyni ađ koma sér í störf sem tengjast börnum. Sök kirkjunnar er ekki sú trú sem bođuđ er, heldur hvernig stađiđ er ađ barnastarfi innan hennar. Ef upp koma mál af ţessu tagi hjá kirkjunni ţarf ađ taka á ţeim međ festu og ákveđni.
Mér finnst kirkjan og fólk sem innan hennar starfar einkum hafa brugđist ađ tvennu leyti á ţessum vígstöđvum. Athugun og eftirlit međ ţeim sem ţar vinna ađ barnastarfi hefur löngum veriđ stórlega ábótavant, bćđi hér á Íslandi og annarsstađar. Ekki hefur heldur veriđ tekiđ međ nćrri ţví nćgri ákveđi á málum sem upp hafa komiđ heldur reynt međ öllum hćtti ađ sópa ţeim undir teppiđ og fela ţau. Trúin sjálf og bođun hennar er svo algjört sérmál.
Almennt skólastarf virđist alls ekki hafa veriđ eins útsett fyrir svona lagađ og kirkjulegt starf međ börnum sem og upptökuheimili og munađarleysingjahćli af öllum toga. Einkum hefur veriđ ráđist ađ ţeim börnum sem lakastar varnir hafa og er slíkt fyrirlitlegra en orđ fá lýst.
Um ţessar mundir er ég ađ lesa bók sem nefnd er Lindargötustrákurinn. Ekki er međ neinu móti hćgt ađ sjá hvenćr ţessi bók er gefin út eđa samin. Aftarlega í henni sá ég reyndar ártaliđ 2008 svo líklega er hún gefin út eftir Hrun. Höfundur er Albert Jensen. Međ afar innfjálgum hćtti er fyrsti hluti bókarinnar helgađur lýsingum á ýmiss konar strákapörum hér í Reykavík sem höfundurinn var gjarnan höfuđpaurinn í. Bókin er sundurlaus og próförk illa lesin en samt er hún áhugaverđ. Nýlegar sjálfsćvisögur eru fáar á íslensku og oft ekki vel samdar. Ég er ţó ekki nógu langt kominn međ ţessa til ađ úttala mig frekar um hana.
Fór í gćr (laugardag) á einhverskonar garđyrkjusýningu í Hveragerđi og ţar var margt ađ sjá og margt um manninn. Á eftir var ég í veislu hjá Bjössa bróđir og smakkađi í fyrsta sinn kjöt sem steikt var jafnóđum á steini sem á borđinu var. Ţetta er ágćt uppfinning ţví annars er oft hćtta á ţví ađ kjöt af grilli sé fariđ ađ kólna um ţađ bil er yfir lýkur.
Einhversstađar á netinu sá ég nýlega ţćr veiđar dásamađar ţar sem sami laxinn er veiddur hvađ eftir annađ. Viđbrögđ voru einhver viđ ţeim skrifum, flest jákvćđ. Mér finnst betra en slíkt háttalag ađ menn veiđi sér til matar, jafnvel ţó ţeir ţurfi alls ekki á ţeim mat ađ halda. Ađ sleppa laxi til ţess eins ađ hćgt sé ađ kvelja hann aftur og aftur finnst mér ógáfulegt mjög. Veiđimenn sem ţađ gera hljóta ađ ganga út frá ţví ađ laxinn hugsi eins og ţeir og hafi gaman af ţví ađ vera veiddur. Hrćddur er ég um ađ svo sé ekki.
Međan fréttir birtast af grjótkasti álfa finnst mér lítil ástćđa fyrir fjölmiđlamenn ađ kvarta undan fréttaleysi. Ţó sprengingar rmisfarist viđ Bolungarvík eins og mig minnir ađ sagt hafi veriđ í sjónvarpinu finnst mér óţarfi ađ kenna álfum um ţađ, jafnvel ţó sjáandi sé á svćđinu. Ég ćtla helst ekki ađ taka jafnmikla áhćttu og DocterE en mér finnst hótanir um áframhaldandi grjótkast á Vestfjörđum verulega ógeđfelldar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 27. júní 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson