8.4.2011 | 00:12
1323 - Danke bitte schön
Á laugardaginn kemur verður þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave. Allir hljóta að vita þetta og allir eru uppfullir af því núna. Það er heldur ekki á hverjum degi sem svona hægt er taka þátt í svona mikilvægri kosningu.
Þeir sem bloggið mitt lesa reglulega vita sjálfsagt að ég er meðmæltur því að við segjum já við þeim samningi sem nú liggur fyrir. Mér finnst ég þó ekki þekkja þetta mál svo vel að ég geti verið með sérstakan áróður fyrir því. Get líka alveg skilið og metið afstöðu þeirra nei-manna þó mér finnist sumir þeirra vera alltof ofstækisfullir í þessu máli. Fjölyrði ekki meira um það.
Siðferðislega finnst mér að okkur beri skylda til að semja um þetta mál. Mér finnst líka að með því að fara svonefnda dómstólaleið sé enn og aftur verið að veðja á möguleika sem í besta falli eru jafnir. Útrásarvíkingarnir stunduðu þetta og lengi vel lukkaðist það ágætlega. Þvílíkt háttalag getur þó aldrei gengið til lengdar.
Það sem mér finnst skipta mestu máli í þessu Icesave-máli öllu er mismununin sem fólgin er í því að tryggja ekki með sama hætti innistæður í íslenskum útibúum og erlendum hjá sama bankanum.
Illt er að kenna gömlum hundi að sitja, segir máltækið. Ekki er líklegt að ég geti vanið mig af blogginu fyrirhafnarlaust. Reyni þó eins og ég get að stytta mál mitt og gera eitthvað annað.
Þýskan er mörgum hugleikin. Á Íslandi er löng hefð fyrir því að þýða Spielen sie Kinder" með Spilið þið kindur". Á Bifröst í gamla daga þýddum við Der Tau viel stark" með Táfýlan er sterk", en það er samt ekki rétt.
Ich veiss nicht was soll er bedeuten
dass ich so traurig bin.
Ein Maarchen von alten Seiten
es kommt mir nicht aus dem Sinn.
Svona er upphafið að Lorelei kvæðinu eftir Heine í mínum huga. Steingrímur Thorsteinsson þýddi þetta auðvitað snilldarlega með:
Ég veit ekki að hvers konar völdum
svo viknandi (dapur) ég er.
Ein saga frá umliðnum öldum
fer ei úr huga mér.
Í mínu minni kemur orðið dapur ekki fyrir í vísunni og þessvegna set ég það í sviga. Þegar ég fletti þessu upp á netinu var orðið þarna og þessvegna læt ég það fljóta með.
Annaðhvort í bókinni eftir Agnar Mykle sem Jóhannes úr Kötlum þýddi og kallaði Frú Lúna í Snörunni" eða í sjálfum Roðasteininum" er setning á þýsku sem af einhverjum ástæðum er blýföst í mínu minni.
Das hat mich ein Vogel gesagt", segir einhver.
Das hat mir ein Vogel gesagt", leiðréttir Askur Burlefot og síðan fylgja álnarlangar útskýringar á þýskri málfræði sem er ekki eitt af mínum áhugasviðum.
Sehr schön Bemerkung, nicht war?" og Danke, bitte schön." sögðum við gjarnan í gamla daga og þóttumst voðalega menntaðir.
Hér er Bjarni í Guðríðarkirkju um daginn að ræða við ungu kynslóðina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 8. apríl 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson