17.11.2011 | 08:44
1535 - Skák og lambsverđ
Gamla myndin.
Trésmiđja Hveragerđis.
Ţađ er hálfilla gert ađ vera ađ gera grín ađ Vigdísi Hauksdóttur. Sumir kalla ţađ einelti. Hún sagđi í gćr, miđvikudag, á degi íslenskrar tungu: Ég var ekki fćdd í gćr. Međ öđrum orđum hún hélt rćđu á Alţingi sama daginn og hún fćddist. Ţađ hlýtur ađ vera einhvers konar met. Já, já. Ţetta er aumlegur útúrsnúningur en ósköp líkt ţví sem háttvirtir/hćstvirtir alţingismenn láta oft útúr sér í hálftíma hálfvitanna. Svo talar ţetta vesalings fólk um vanvirđingu viđ Alţingi.
Líklega er millisvćđamótiđ í Gautaborg áriđ 1955 fyrsta skákmótiđ sem ég fylgdist međ ađ einhverju ráđi. http://www.worldchesslinks.net/ezdc3.html Fréttir og fréttabréf frá ţví móti minnir mig ađ hafi birst í Mogganum. Man ađ ţar var Bronstein efstur eftir ađ hafa unniđ tíu skákir og gert tíu jafntefli. Í fjórđa sćti var Petrosjan en hann vann fimm skákir og gerđi fimmtán jafntefli. Man ađ mér ţótti ţessar tölur merkilegar. Í öđru sćti var Keres ţó hann hefđi tapađ tveimur skákum. Ţriđji var svo Panno.
Á ţessum árum einokuđu sovétmenn skákina ađ mestu. Ţegar Botvinnik og Smyslov háđu síđan einvígi í Moskvu um heimsmeistaratitilinn var einungis sagt frá ţví í Ţjóđviljanum. Man ađ ég sá hann einhverju sinni hjá Sigurđi Árnasyni. Björgvin Árnason var ţá líklega einum bekk á undan mér í skólanum. Var í heimsókn hjá honum ţegar ţetta var. Já, ţađ voru ekki margir Hvergerđingar á ţeim tíma sem lásu Ţjóđviljann.
Sagan um uppruna skáktaflsins er mörgum kunn. Sá sem fann upp tafliđ vildi ađeins fá greitt fyrir ţađ ţannig ađ eitt hveitikorn yrđi greitt fyrir fyrsta reitinn á skákborđinu, tvö fyrir ţann nćsta og síđan yrđi tala hveitikornanna tvöfölduđ fyrir hvern reit. Kóngsa ţeim sem tafliđ fékk ţótti ţetta ekki hátt verđ fyrir svo góđan leik, en ţegar fariđ var ađ reikna varđ talan nokkuđ há.
Grein birtist í Mogganum nýlega ţar sem greinarhöfundur ímyndar sér ađ Ţorgeir Ljósvetningagođi hafi sent lambsverđ til Vatikansins áriđ 1000. Hann kćrđi sig ekki um peninga heldur vildi ávallt halda sig viđ lambsverđ. Miđađ viđ 5% vexti ćtti hann nú ađ eiga talsvert mörg lambsverđ ţar inni.
Í bloggi um ţetta mál segir:
Samkvćmt reiknitölvu minni er innistćđan nú pr. 1. nóvember sl. 2.644.730.110.000.000.000.000 lömb eđa til ţess ađ segja ţetta í mćltu máli: Rúmlega tvöţúsund sexhundruđ og fjörutíu milljarđar milljarđa lamba, sem svarar til 377 milljarđa lamba á hvern jarđarbúa.
Vel getur veriđ ađ ţetta sé rétt. Ekki ćtla ég ađ reikna. Ţetta sýnir bara ađ háar tölur og langur tími gefur oft skrítnar útkomur. Slíkt er mjög vafasamt ađ nota á verđmćti og mun betra ađ hugsa bara um afkomu nćsta dags en hvernig afkoma einhvers verđur eftir meira en ţúsund ár eđa 64 tvöfaldanir.
Bekkurinn fjćr er blautari en sá sem er nćr. Af hverju?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 17. nóvember 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson