12.11.2011 | 22:55
1530 - Skák og fjárhćttuspil
Landsfundur Sjálfstćđisflokksins um ađra helgi gćti orđiđ spennandi. Hćtt er samt viđ ađ fáir hafi áhuga á öđru en formannskjörinu. Mér finnst Hanna Birna sigurstranglegri ţar ţó talandinn í henni minni mig alltaf á vélbyssu. Sagt er ađ DOddsson styđji Bjarna Benediktsson og ég veit ekki hvort ţađ er styrkur. Kannski endurspeglar sá stuđningur eitthvađ afstöđuna til ESB. Gćti trúađ ađ stuđningsmönnum Hönnu Birnu finnist nauđsynlegt fyrir flokkinn ađ sćtta sjónarmiđin í ţví máli. Svo er hún ný en Bjarni óttalegur vindhani og brennimerktur Hruninu ađ auki. Hún er ađ vísu reynslulaus en ţađ ţarf ekki endilega ađ vera veikleiki.
Stjórnmálin eru skemmtileg. Einkum ţegar um er ađ rćđa baráttu um formennsku í fjórflokknum. Vandrćđagangurinn sem varđ í sjálfstćđisflokknum ţegar leitađ var ađ stól fyrir Steina um áriđ gćti sem best endurtekiđ sig. Ţó er svo margt breytt núna ađ hugsanlegt er ađ svo verđi ekki ţó Hanna Birna vinni sigur. Ef hún tapar er alls ekki víst ađ hún sé ţar međ úr sögunni sem framtíđarleiđtogi.
Rauđhćrđi unglingurinn úr Grafarvoginum Hjörvar Steinn Grétarsson verđur nćstum örugglega nćsti stórmeistari okkar Íslendinga í skák. Hann náđi afar glćsilegum og góđum árangri í Evrópukeppni landsliđa í Grikklandi sem nú er ađ ljúka. Náđi tvöföldum stórmeistaraárangri og er líklega kominn međ um 2470 stig. Til ţess ađ verđa útnefndur stórmeistari ţarf hann einn áfanga í viđbót og ađ rjúfa 2500 stiga múrinn. Verđur líklega ekki skotaskuld úr ţví. Hélt satt ađ segja ađ Hjörvar vćri ekki orđinn svona gríđarlega sterkur en hef samt lengi vitađ ađ hann vćri efnilegasti skákmađur okkar Íslendinga. Sennilega byrja nöfn flestallra okkar bestu skákmanna á H. Hannes, Henrik, Héđinn, Hjörvar og Helgi. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig nćsta Ólympíusveit verđur skipuđ.
Rćtt er um ađ banna fjárhćttuspil á netinu. En til ađ hćgt sé ađ banna slíkt verđur ađ vera til trúverđug ađferđ viđ ađ framfylgja slíku banni. Spilafíkn er vaxandi vandamál bćđi hér á landi og víđa annarsstađar. Ég er alfariđ á móti spilafíkn en ţykist skilja hana nokkuđ vel. Sé núna ađ kannski er ég svona mikiđ á móti fésbókinni vegna ţess ađ ţar grasserar happdrćttis- og auglýsingamennskan í like-formi sem hvergi annarsstađar.
En hvernig á ađ framfylgja banni viđ fjárhćttuspili á netinu. Hćgt er ađ fylgjast međ netnotkun fólks en slíku held ég ađ ekki sé hćgt ađ koma á hér á landi frekar en hćgt sé ađ fylgjast međ ţví sem sagt er í síma. Mögulegt er ađ leyfa greiđslukortafyrirtćkjum ađ banna viđskipti viđ ţau fyrirtćki sem stjórna fjárhćttuspili á netinu ţar sem ţađ er leyft. En ţá er mögulega komiđ inná pólitískt jarđsprengjusvćđi og bann greiđslukortafyrirtćkjanna viđ ađ miđla greiđslum til WikiLeaks e.t.v. orđiđ löglegt.
Gamla myndin sem ég birti um daginn og kallađi Á ţjóđhátíđ vakti svolitla athygli. Ţetta var ţann 10. nóvember s.l. Hún vakti líka athygli ţegar Bjarni sonur minn birti hana á fésbókarsíđu sinni 17. júní s.l. eins og sjá má á ţeim sagnfrćđilegu úrklippum sem hér birtast:
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfćrslur 12. nóvember 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson