13.10.2011 | 09:15
1502 - Lćkjartorg eđa Austurvöllur
Ţađ stefnir í alvöru átök um ţađ hvort skuli mćta á Austurvöll eđa Lćkjartorg á laugardaginn kemur. Held ađ ég fari á hvorugan stađinn. Ýmislegt bendir til ađ Lćkjatorg sé til hćgri en Austurvöllur til vinstri. Ţó er ţađ ekki óyggjandi. Andstađa viđ ríkisstjórnina virđist vera á báđum stöđunum. Stuđningur viđ Hruniđ einnig. Verst međ veđriđ. Verđi ţađ ekki gott, má búast viđ ađ fámennt verđi á báđum stöđunum.
Man eftir upphafi búsáhaldabyltingarinnar. Ţá fór mađur oft fyrir fundina hjá Herđi (eđa eftir) í Kolaportiđ til ađ hlýja sér. Svo var gjarnan löng röđ hjá Bćjarins bestu.
Bandaríkjamenn undirbúa nú af kappi stríđ viđ Íran. Líbýustríđinu er ađ ljúka, allir orđnir leiđir á Afghanistan og svo ţarf ađ lappa upp á efnahaginn. Ekkert gagnast eins vel í ţví og ţćgilegt smástríđ, sem hćgt er ađ bakka útúr ef allt fer í vaskinn. Segi bara svona. Ţađ eru margir sem hugsa eftir ţessum brautum. Ţađ hljómar kannski ekki mjög sannfćrandi ađ Íransstjórn hafi ćtlađ sér ađ drepa einhvern kall í New York, en gćti alveg veriđ satt. Bandaríkamenn ţekkja sitt áhrifasvćđi. Er bara alltaf svolítiđ hugsi yfir ţessu bévítans alţjóđasamfélagi. Af hverju fá ríkisstjórnirnar í Kína og Rússlandi ekki ađ vera međ í ţví? Og af hverju má ekki taka mark á Sameinuđu Ţjóđunum?
Ađ mörgu leyti er kalda stríđiđ aftur fariđ ađ gera vart viđ sig. Nú er vondi kallinn bara ekki Rússi heldur Múhameđstrúarmađur. Í gamla daga var ekkert Íslam til bara Múhameđstrú. Nýja orđiđ er samt styttra og ţćgilegra. Vinstri menn fylkja sér auđvitađ um vondu Íslamskallana, en góđu sjálfstćđismennirnir og kapítalistarnir eru ađ sjálfsögđu miklu sterkari. Ţar munar mest um yfirburđatćknina hjá USA. Í Flóabardaganum (ekki á Húnaflóa) drápust ađeins sárafáir Bandaríkjamenn en urmull af stuđningsmönnum hins illa Saddams.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.10.2011 | 01:47
1501 - Eitt stykki vísa
Snemma árs áriđ 2008 skrifađi séra Baldur Kristjánsson hugleiđingu á bloggiđ sitt um hve hćttulegir farsímar vćru og vitnađi í einhverja erlenda blađagrein og rannsókn af ţví tilefni.
Efirfarandi vísa kom mér ţá í hug alveg óforvarendis.
Séra Baldur segir ađ
síminn hćttulegi
alla drepi og eftir ţađ
enginn fari um vegi.
Ţađ er afar sjaldan ađ ég yrki svona fyrirhafnarlaust. Venjulega ţegar ég geri ferskeytlur er ég talsvert lengi ađ möndla međ orđin. Stundum/oft gefst ég upp og hćtti. Vísu ţessa setti ég í athugasemdadálk hjá Baldri sem ţá bloggađi á Moggablogginu. Af einhverjum ástćđum tók fyrsta ljóđlínan sér bólfestu í huga mér. Ţađ sem henni fylgdi og um hvađ vísan fjallađi mundi ég ađ sjálfsögđu ekki. Núna áđan kom mér í hug ađ spyrja Gúgla frćnda úti ţetta og ekki stóđ á svarinu. Ég tók copy-paste afrit ađ grein Baldurs og setti aftast í bloggskjaliđ mitt. Nú get ég semsagt eytt ţví aftur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 13. október 2011
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson