1502 - Lćkjartorg eđa Austurvöllur

Ţađ stefnir í alvöru átök um ţađ hvort skuli mćta á Austurvöll eđa Lćkjartorg á laugardaginn kemur. Held ađ ég fari á hvorugan stađinn. Ýmislegt bendir til ađ Lćkjatorg sé til hćgri en Austurvöllur til vinstri. Ţó er ţađ ekki óyggjandi. Andstađa viđ ríkisstjórnina virđist vera á báđum stöđunum. Stuđningur viđ Hruniđ einnig. Verst međ veđriđ. Verđi ţađ ekki gott, má búast viđ ađ fámennt verđi á báđum stöđunum.

Man eftir upphafi búsáhaldabyltingarinnar. Ţá fór mađur oft fyrir fundina hjá Herđi (eđa eftir) í Kolaportiđ til ađ hlýja sér. Svo var gjarnan löng röđ hjá Bćjarins bestu.

Bandaríkjamenn undirbúa nú af kappi stríđ viđ Íran. Líbýustríđinu er ađ ljúka, allir orđnir leiđir á Afghanistan og svo ţarf ađ lappa upp á efnahaginn. Ekkert gagnast eins vel í ţví og ţćgilegt smástríđ, sem hćgt er ađ bakka útúr ef allt fer í vaskinn. Segi bara svona. Ţađ eru margir sem hugsa eftir ţessum brautum. Ţađ hljómar kannski ekki mjög sannfćrandi ađ Íransstjórn hafi ćtlađ sér ađ drepa einhvern kall í New York, en gćti alveg veriđ satt. Bandaríkamenn ţekkja sitt áhrifasvćđi. Er bara alltaf svolítiđ hugsi yfir ţessu bévítans alţjóđasamfélagi. Af hverju fá ríkisstjórnirnar í Kína og Rússlandi ekki ađ vera međ í ţví? Og af hverju má ekki taka mark á Sameinuđu Ţjóđunum?

Ađ mörgu leyti er kalda stríđiđ aftur fariđ ađ gera vart viđ sig. Nú er vondi kallinn bara ekki Rússi heldur Múhameđstrúarmađur. Í gamla daga var ekkert Íslam til bara Múhameđstrú. Nýja orđiđ er samt styttra og ţćgilegra. Vinstri menn fylkja sér auđvitađ um vondu Íslamskallana, en góđu sjálfstćđismennirnir og kapítalistarnir eru ađ sjálfsögđu miklu sterkari. Ţar munar mest um yfirburđatćknina hjá USA. Í Flóabardaganum (ekki á Húnaflóa) drápust ađeins sárafáir Bandaríkjamenn en urmull af stuđningsmönnum hins illa Saddams.

IMG 6848Akranes.


1501 - Eitt stykki vísa

Snemma árs áriđ 2008 skrifađi séra Baldur Kristjánsson hugleiđingu á bloggiđ sitt um hve hćttulegir farsímar vćru og vitnađi í einhverja erlenda blađagrein og rannsókn af ţví tilefni.

Efirfarandi vísa kom mér ţá í hug alveg óforvarendis.

Séra Baldur segir ađ
síminn hćttulegi
alla drepi og eftir ţađ
enginn fari um vegi.

Ţađ er afar sjaldan ađ ég yrki svona fyrirhafnarlaust. Venjulega ţegar ég geri ferskeytlur er ég talsvert lengi ađ möndla međ orđin. Stundum/oft gefst ég upp og hćtti. Vísu ţessa setti ég í athugasemdadálk hjá Baldri sem ţá bloggađi á Moggablogginu. Af einhverjum ástćđum tók fyrsta ljóđlínan sér bólfestu í huga mér. Ţađ sem henni fylgdi og um hvađ vísan fjallađi mundi ég ađ sjálfsögđu ekki. Núna áđan kom mér í hug ađ spyrja Gúgla frćnda úti ţetta og ekki stóđ á svarinu. Ég tók copy-paste afrit ađ grein Baldurs og setti aftast í bloggskjaliđ mitt. Nú get ég semsagt eytt ţví aftur.

IMG 6844Steinar, sýnist mér.


Bloggfćrslur 13. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband