22.8.2010 | 00:03
1116 - Trúboð DoctorE
Hér talast við mitt ego og mitt alter ego. Mér finnst einfaldlega henta vel að koma ýmsu til skila í samtalsformi.
E: Svanur Gísli er að rökræða um trúmál við Doksa. Guð hjálpi honum.
A: Já, hann kallar yfir sig mikinn fjölda af athugasemdum, en til hvers?
E: Mér finnst DoctorE reka eins konar trúboð. Hann vill að sem flestir hugsi á líkan hátt og hann. En hver græðir á því? Ekki hann.
A: En himnafeðgarnir tapa.
E: Já, þannig virkar trúboð. Er ekki trúleysi trúboð? Um það deildu Kiddi og Grefill sem frægt er orðið. Peningar koma málinu ekkert við. Ekki heldur barnaníð, sorg eða aðrar kenndir. Heldur ekki rökfræði eða jólasveinar.
A: Ibexinn var sniðugur. Ef doctorE líkist honum en trúmenn kallinum þá vil ég Ibexinn frekar. Finnst þetta myndband samt ekki innlegg í trúmálaumræðu.
E: DoctorE hefur heilmikið fyrir þessu trúboði sínu. Safnar miklu efni úr erlendum fjölmiðlum og dreifir því. Tekur líka mikinn þátt í trúardeilum.
A: Eins og þú.
E: Ég reyni nú að vera fjölhæfari og minnast á fleira. Vara mig líka á Morgunblaðsguðunum. Það eru mín trúarbrögð.
A: Hahaha. Góður þessi. Er Dabbi þá sama og Sússi eða Guddi?
E: Eiginlega.
A: Tölum um annað. Dabbamál leiða bara að hruninu. Það viljum við umfram allt forðast. Þetta er að verða eins og hver önnur pólitík.
E: Sem er slæm tík.
A: Já, ekkert betri en rjómatíkin hans Kiljans.
E: Svanur Gísli saknaði trúleysingjanna sem venjulega láta til sín heyra í svona málum. DoctorE var eiginlega einn á móti öllum þarna. Og þó ekki.Margir eru sammála honum um sumt.
A: Er búinn að pæla í gegnum fleiri komment hjá Svani. Mér finnst þau skemmtileg. Villi í Köben svarar kallinum eiginlega af mestum krafti.
E: Já, en ég er samt á móti honum. Hann réðist einu sinni á mig að ósekju og ég studdi Doksa þegar hann var rekinn af Moggablogginu. Er tvístígandi í þessu sem öðru.
A: Þú ert bara blaðrari sem þarft heilt blogg þegar flestir láta sér nægja stutt komment.
E: Nú er ég sár. Ég sem reyni alltaf að vera stuttorður og gagnorður.
A: Komment eru blogg og blogg eru komment. Voru það ekki Moggabloggsguðirnir sjálfir sem útmáðu skilin þarna á milli?
E: Í kommenti ertu ofurseldur öðrum. Í þínu eigin bloggi ræður þú öllu.
A: Ásamt Moggabloggsguðunum. A.m.k. í þínu tilfelli.
E: Ég kann að umgangast þá.
A: En Doksi ekki, eða hvað?
E: Er blogg trúarbrögð?
A: Já, hjá þér.
E: Tölum um eitthvað annað. Hvað er klukkan?
A: Málmur og gler og mælir tímann.
E: Ertu genginn í barndóm, eða hvað? Svona tilsvör þóttu skemmtileg þegar ég var ungur. Aðeins meira vit en þetta ættirðu að hafa í fórum þínum.
A: Veit ekki hvort ég vil eyða því í svona innihaldslitlar umræður.
E: Hvað er merkilegra en trúmál?
A: Heimspeki.
E: Þykist þú vera einhver heimspekingur?
A: Meiri en þú.
E: Pabbi minn er stærri en pabbi þinn og ég skal láta hann lemja þig. Svona rök eru lítils virði.
A: Hvort eigum við heldur að tala um blogg eða heimspeki?
E: Heimspeki bloggsins. Annars vorum við að tala um trúmál og DoctorE.
A: Mér finnst þetta trúmálastagl jafnleiðinlegt og hrunfréttir.
E: Hvað eigum við þá að tala um?
A: Ekkert.
E: O.K. Hættum þessu þá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (51)
Bloggfærslur 22. ágúst 2010
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson