29.5.2010 | 00:21
1033 - Fésbók og kosningar
Allmargir virđast bćđi blogga og skrifa á fésbók. Oftast ţađ sama. Ţađ finnst mér ósniđugt. Ţannig er veriđ ađ mćla međ ţví ađ fólk láti sér annađhvort nćgja. Mér finnst ađ fólk eigi ađ leggja ţađ á sig ađ lesa blogg. Jafnvel kommenta á ţau líka. Ţau eru oft langbesti fréttamiđillinn og hafa ţann ótvírćđa kost ađ vera ókeypis og flestum ađgengileg. Fésbókin virđist aftur á móti henta best fyrir lítilsvert skvaldur. Góđ sem slík og eykur vissulega samskipti fólks. Ţannig hugsa ég en kannski er ţađ gjörólíkt ţví sem ađrir gera.
Sumir leikirnir á fésbókinni kunna vel ađ vera áhugaverđir. Til dćmis hentar skákin ţar mér ekkert illa. Ég er ţegar farinn ađ tefla nokkrar bréfskákir ţar og allmargir sem áhuga og skemmtun hafa af skák eru ţar greinilega. Rétt virđist vera og sjálfsagt fyrir sem flesta ađ vera ţar. Ţeir sem leita ađ gömlum vinum eđa kunningjum geta ţá fundiđ mann ţar kćri ţeir sig um. Svo eru líka langflestir sem mađur ţekkir á fésbókinni og hálfasnalegt ađ vera ekki skráđur ţar. Skelfing er mér fésbókin annars hugleikin ţó ég skrifi ekki mikiđ ţar.
Margir stjórnmálafrćđingar og spekúlantar allskonar setja gjarnan samasemmerki á milli ţess ađ auglýsa mikiđ og atkvćđafjölda í kosningum. Í einhverjum tilfellum getur ţarna veriđ um samsvörun ađ rćđa en mér finnst augljóst ađ međ ţessu sé veriđ ađ gera lítiđ úr kjósendum. Ef ţeir láta auglýsingalygar ráđa atkvćđi sínu eru ţeir heimskari en eđlilegt er. Er mögulegt ađ međ ţessu sé veriđ ađ gera heimskunni sem hćst undir höfđi til ađ skapa nógu hlýđin vinnudýr?
Kosningarnar um nćstu helgi kunna ađ bođa mikil tíđindi. Hugsanlega er ţađ fyrst nú ađ koma í ljós og renna upp fyrir almenningi ađ stjórnmálaflokkarnir eru bölvuđ hrákasmíđ og ţurfa mikillar lagfćringar viđ allir sem einn. Í mínum huga er sú spurning áleitnust hvort affarasćlla sé ađ stofna nýja eđa reyna ađ lappa uppá ţá gömlu. Starfsemi Borgarahreyfingarinnar bendir ekki til ţess ađ nýjir flokkar séu lausnin.
Ađ sjálfsögđu hjólar Jóhanna í Gulla og kannski fleiri. Sumir hafa međ öllu eyđilagt sinn stjórnmálaferil međ peningum. Ţeim var nćr. Hefđu átt ađ passa sig betur. Annars vil ég helst losna viđ alla sem voru í áhrifastöđum fyrir hrun. Ekki er samt hćgt ađ ćtlast til ađ allir fari í einu og einhverja verđur ađ nota svolítiđ lengur en svo mega ţeir fara.
Á sínum tíma starfađi ég svolítiđ í forystu verkalýđsfélaga og finnst ţeim einnig hafa hrakađ mjög. Ađ sumu leyti er ţađ vegna ţeirrar öfgafrjálshyggju sem hér hefur tröllriđiđ flestu.
Var ađ gramsa í gömlum myndum og hér eru nokkrar sem allar eru teknar uppá Reykjum árin 1957 og 1958.
Hér eru bragginn sem notađur var sem vélageymsla og fjósiđ.
Svona var tćknin í ţá daga. Mađurinn sem er ađ teyma hestinn heitir Einar og kenndi um tíma á Garđyrkjuskólanum.
Örn Jóhannsson og Reynir Helgason aka" Smalli.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 29. maí 2010
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson