27.2.2010 | 00:15
944 - Hekla
Eins og kunnugt er gýs Hekla á 10 ára fresti núorðið. Í Skjólkvíagosinu svokallaða árið 1970 komst ég í nánari kynni við eldgos en nokkru sinni fyrr eða síðar. Í janúar árið 1991 fór ég uppí Landssveit til að fylgjast með gosinu sem þá var. Um það leyti gerðist einnig ýmislegt annað sem frásagnarvert er. Missti alveg af gosinu árið 2000 en kannski munu leiðir okkar Heklu skarast í næsta gosi. Veit samt ekki hvenær það verður og bíð ekkert í ofvæni. Man vel eftir að einu sinni var tilkynnt í útvarpi að gos myndi hefjast í Heklu eftir 15 mínútur. Ætli það hafi ekki verið árið 2000.
Á sínum tíma álpaðist ég til að ganga í framsóknarflokkinn til að hjálpa Bjarna frænda í prófkjöri. Síðan hef ég lítinn frið haft fyrir framsóknarmönnum. Nú dynja á mér SMS skilaboð og símtöl en hingað til hef ég bara fengið einhver tölvupóstskilaboð frá þeim og reikninga fyrir félagsgjaldi.
Svo er það framhald af sögunni sem sögð var í næstsíðasta bloggi.
Varla var hann kominn út þegar hann mundi allt í einu eftir því að hann hafði gleymt símanum sínum. Hann stoppaði samstundis og sneri við. Dró síðan hægt úr ferðinni og sneri aftur við.
Nei, það hringir hvort eð er enginn í mig. Svo mundi mömmu þykja skrítið hvað ég er orðinn gleyminn. Sú held ég að færi í flækju ef síminn færi allt í einu að hringja."
Hann greikkaði sporið og talaði í hálfum hljóðum við sjálfan sig: Nei, þetta gengur ekki. Nú er ég búinn að vera atvinnulaus í tvo mánuði og bráðum fara atvinnuleysisbæturnar að minnka. Hvað á ég þá að gera. Ekki get ég lifað á berstrípuðum bótunum."
Djöfuls læti alltaf í kellingunni. Maður hefur bara engan frið. Næst gæti henni dottið í hug að æða inn í herbergið mitt."
Jakob snarstansaði. Nú datt honum svolítið í hug.
Hvað ef hún njósnar nú um mig og fer alltaf inn í herbergið mitt þegar ég er ekki heima. Best væri náttúrulega að snúa við strax og athuga það."
Hann snarsneri við einu sinni enn og stikaði heim á leið.
Þegar að húsinu kom fór hann eins hljóðlega og hann gat og reif svo allt í einu upp hurðina og fór rakleiðis inn í herbergið sitt.
Auðvitað var enginn þar. Asni gat ég verið. Nú passar hún sig áreiðanlega ennþá betur næst því þó hún segi ekki neitt þá veit hún áreiðanlega að ég var að reyna að ná henni í herberginu mínu. Fjandinn sjálfur."
-------
Maturinn er tilbúinn."
Ég vil engan helvítis mat."
Nú, en klukkan er alveg að verða sjö."
Það var ágætt. Þá eru sennilega komnar fréttir. Gott að þú minntir mig á það. Ég ætla ekkert að éta."
Hvað á ég þá að gera við allar þessar pulsur?"
Nú, eru pulsur? Kannski ég fái mér eina eða tvær."
Á, var það ekki?"
(Jakob hámar í sig 10 pulsur á notime)
Jæja, ætli fréttahelstið sé þá ekki búið."
Jakob notaði þetta orð alltaf í tíma og ótíma. Kunningi hans sagði honum nefnilega einu sinni að þetta orð væri notað yfir fyrirbrigðið hjá þeim sem ynnu við sjónvarpsstöðina.
Ætli þetta dugi ekki sem örsaga. Nenni þessu ekki lengur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 27. febrúar 2010
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson