1203 - Ţeir drápu hann og myrtu síđan

Já, áđur fyrr ţýddi ţađ ađ myrđa einhvern ađ drepa hann og leyna drápinu. Andstćđan viđ ţađ var auđvitađ ađ lýsa víginu á hendur sér. Vitanlega gat slíkt haft eftirmál af öllu tagi í för međ sér. Hefndir tóku oft ekki enda áratugum saman  og fćđardeilur svokallađar voru algengar međan ríkisvald á Íslandi var veikt. Ţađ var ekki fyrr en Ţjóđveldiđ leiđ undir lok ađ deilur og mannvíg af ţessum sökum tóku enda. En ţví miđur tók ýmislegt annađ enda líka.

Ţrennt er ţađ ţó í íslenskri afbrotasögu seinni tíma sem mér finnst ekki hafa fengiđ ţá umfjöllun sem vert vćri og alls ekki vera eins kunnugt almenningi og mađur gćti haldiđ. Öll ţessi mál ćttu skiliđ ađ um ţau vćru skrifađar bćkur og reynt ađ útskýra hvers vegna ţau fóru eins og ţau fóru.

Fyrst ber ef til vill ađ telja drápiđ á Jóni Gerrekssyni áriđ 1433. Hvernig í ósköpunum ţorđu óbreyttir íslenskir bćndur ađ hópast ađ Skálholti, taka biskupinn ţar, sem jafnframt var hirđstjóri (forsćtisráđherra) og sérstakur vinur konungsins, (Eiríks af Pommern) stinga honum í poka og skutla svo út í Brúará og drekkja honum ţannig? Og hversvegna var ţessa athćfis aldrei hefnt svo orđ vćri á gerandi?

Frásögnin af Bjarna-Dísu og örlögum hennar er hrikalegri en orđ fái lýst. Margir kannast ţó lítt viđ máliđ. Ég hef tvívegis bloggađ nokkuđ um ţađ. Fyrst 16. September 2008 og aftur 8. október á ţessu ári og ćtla ekki ađ endurtaka ţađ sem ţar var sagt. Sú draugatrú sem tröllreiđ öllu hér á Íslandi í byrjun nítjándu aldar hefur án efa valdiđ ţessu og ef til vill ýmsu fleiru.

Ţriđja atriđiđ sem kemur mér í hug er morđ ţađ í grennd viđ Kolviđarhól sem ég skrifađi stuttlega um fyrir fáeinum dögum. Í eftirmála ţeirrar sögu kemur vel í ljós hvernig fordómar og klíkuskapur komu í veg fyrir ađ dćmigert og hrođalegt morđmál vćri nokkru sinni rannsakađ í alvöru. Almenningsálitiđ kom ekki ađ gagni ţar og er nokkur vissa fyrir ţví ađ ţađ sé virkara í dag?

Eitt verst varđveitta leyndarmáliđ á Íslandi í dag er vćntanlegt stjórnlagaţing. Hvernig fjölmiđlar flestir koma sér hjá ţví ađ minnast á ţađ er ótrúlegt svo ekki sé meira sagt. RUV lćtur til dćmis ţannig ađ engu er líkara en ađ aldrei hafi veriđ gert ráđ fyrir stjórnlagaţingi. Ađ minnsta kosti er reynt međ öllum ráđum ađ koma ţví inn hjá sem flestum ađ um algjöran minniháttar atburđ sé ađ rćđa. Einskonar framhaldsţjóđfund sem engu máli skipti.

Síđan eru flestir međ öllu hćttir ađ tala um Icesave. Líklega á ţađ mál bara ađ hverfa. En tilvera okkar Íslendinga sem ţjóđ međal ţjóđa er líka á hrađri leiđ međ ađ hverfa. Mér finnst sorglegt ađ sjá hvernig ţađ eina sem viđ Íslendingar virđumst geta sameinast um er ađ fyrirgefa útrásarvíkingunum sem allra fyrst og hrađa okkur í sama far og viđ vorum í áđur. Höfum viđ ekkert lćrt? Er grćđgin, sjálfhverfan og ţjóđremban ţađ eina sem viđ kunnum?

Ef ekki koma sćmileg stjórnarskrárdrög útúr stjórnlagaţinginu og alţingi ţjóskast viđ ađ samţykkja ţau eđa allt lendir í flćkju og rifrildi ţar eđa á stjórnlagaţinginu er vissulega vafamál hvort betur var af stađ fariđ en heima setiđ. Tilraunina er samt sjálfsagt ađ gera fyrst svona langt er komiđ. Sumir sem áđur studdu stjórnlagaţing eru nú hćttir ađ tala um ţađ. Ekki er ađ sjá ađ nein samtök ćtli ađ gera nokkuđ í sambandi viđ ţingiđ. Allmörgum virđist alveg sama ţó ţessi hugmynd kođni niđur og hafa einsett sér ađ stuđla ađ ţví ađ svo verđi.

Áhyggjur mínar um ţessar mundir snúast einkum um ţađ ađ allt ţetta verđi til ţess ađ kjörsókn í stjórnlagaţingskosningunum verđi svo lítil ađ ţingiđ verđi hálfómarktćkt. Úr ţví getur ţó rćst.

IMG 3736Snjóber.


Bloggfćrslur 17. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband