26.9.2009 | 00:11
815 - D.Oddsson
Er búinn að gæta þess nokkuð vel undanfarið að minnast ekki á Davíð Oddsson hér á blogginu og hefur næstum tekist það. Nei, ég er ekki hættur að moggabloggast og ætla að sjá til hvernig þetta æxlast alltsaman. Hef ekki orðið fyrir mikilli pressu með að hætta á Moggablogginu enda er ég svo gamall að ég man vel eftir Hauki pressara þegar hann bjó á Vífilsstöðum. Ég á erfitt með að hætta að blogga alveg fyrirvaralaust hér á Moggablogginu þó mér hugnist ekki sérlega vel að blogga undir stjórn Davíðs. Ég verð að vita hvert ég á að fara með mitt blogg, hvernig sá staður er og svo framvegis. Þjónustan við okkur bloggarana hérna hefur verið í lagi. Þó stjórnendur bloggsins hafi viljað ráða ýmsu varðandi tengingar við fréttir, stórhausa, nafnlaus skrif og ýmsa lista hefur flokkapólitík ekki ráðið neinu svo séð verði. Bloggarar virðast flestir vera fremur vinstrisinnaðir. Að minnsta kosti þeir sem ég hef lesið mest. Áskriftinni að Morgunblaðinu sagði ég upp fyrir löngu og get ekki gert það aftur. Moggabloggið er fremst af þeim bloggum sem tengjast blöðum og sjálfur er ég svo vanur að skrifa hér að það mundi verða mér talsvert átak að venjast nýju umhverfi. Þó Morgunblaðið muni líklega leggja upp laupana einhverntíma á næstunni hef ég þá trú að mbl.is haldi áfram að vera til og þar með Moggabloggið. Sú stefna sem rekin er hér er ekki að öllu leyti slæm. Áherslan er á að fá sem flesta netverja til að heimsækja síðuna. Fréttaskrifin á mbl.is mættu auðvitað vera betri en við höfum fyrrverandi sendiherra hér á Moggablogginu, sem leiðbeinir fólki. Þó ég færi að segja mönnum til í réttritun eða öðru slíku þá er ég enginn Eiður Guðnason. Í mesta lagi einskonar taxfree outlet of the real thing". Um daginn horfði ég á Helga Seljan yngri ræða við Jón Bjarnason ráðherra í Kastljósi ríkissjónvarpsins. Annað eins viðtal hef ég aldrei séð. Ráðherrann virtist varla vita nokkurn skapaðan hlut. Þó Helgi þyrfti öðru hvoru að kíkja í glósurnar sínar virtist hann mun betur heima í þeim málum sem rædd voru. Athyglisverðast fannst mér að ráðherrann virtist ráðleggja mönnum að taka ekkert mark á Samkeppnisstofnum. Og svo er hann á örfáum vikum búinn að breytast úr kvótaóvini í kvótakóng. Verður kannski á endanum stuðningsmaður ESB. - Nei, annars ég meina þetta ekkert. Hvort er það Árvakur eða Þórsmörk sem gefur út Moggann? Er Þórsmörk kannski bara eignarhaldsfélag sem á þá Kerið og Moggann? Bara að spögúlera. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 26. september 2009
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson