646. - Mínu málþófi er lokið

Málþóf er alltaf málþóf. Alveg sama þó reynt sé að gera það eðlilegt og neita harðlega að um málþóf sé að ræða. Sjálfstæðismenn hafa í raun tekið Alþingi í gíslingu. Við því er lítið að segja. Það er þeirra réttur.

Fjórflokkurinn (sjálfstæðismenn, framsóknarmenn, kommar og kratar) er allur á móti því að halda stjórnlagaþing. Með því minnka völd þingmanna hans (fjórflokksins). Núverandi stjórnarflokkar og stuðningsflokkur þeirra hafa samt komist að þeirri niðurstöðu að líklegt sé til vinsælda að þykjast styðja stjórnlagaþing.

 

Bloggfærslur 7. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband