19.11.2009 | 00:02
869 - Lítilmennið Árni Páll Árnason
Oft er sagt að það sé lítilmannlegt að ráðast að kjörum aldraðra og öryrkja. Mér finnst það ekki. Þeir geta þó svarað fyrir sig. Það geta unglingar ekki. Þessvegna er það sérstaklega lítilmannlegt af félagsmálaráðherranum Árna Páli Árnasyni að ráðast með þeim hætti sem hann gerir á ungt fólk. Sem ástæðu ber hann ekki aðeins fyrir sig sinn eigin aumingjaskap og ríkisstjórnarinnar heldur segir hann fullum fetum að unga fólkið hafi gott af því að stolið sé frá því. Þvílík skinhelgi.
Eitt sinn var það samþykkt í samningum milli launþega og vinnuveitenda að greiða ekki fullt verkamannakaup fyrr en við 18 ára aldur. Lengi hafði þá tíðkast að greiða fullt kaup við 16 ára aldur. Margir voru alfarið á móti þessu. Meðal annars beitti ég mér þá fyrir því sem formaður Verslunarmannafélags Borgarness að samningarnir voru felldir þar. Endirinn varð sá að sú unglingaárás sem gerð var frá Garðastrætinu var dregin til baka.
Nú hyggst ríkisstjórn Íslands höggva í þennan sama knérunn og níðast á unglingum landsins með því að svipta þá atvinnuleysisbótum. Slíka ríkisstjórn get ég ekki stutt.
Ekki eru allir jafnánægðir með þingmanninn unga og nýkjörinn formann Heimssýnar Dalamanninn Ásmund Einar Daðason. Þetta blogg-bréf sem ég birti hér ber vott um það.
,, Sæll Ásmundur og til hamingju með formannsembættið í Heimssýn. En sem félagsmaður þar skora ég á þig að greiða atkvæði gegn nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar um icesave. En það tengist klárlega umsókn Íslands að Evrópu-
sambandinu. Hyggst þú hins vegar greiða atkvæði með icesave, skora ég á þig að segja af þér sem formaður Heimssýnar, svo komist verði hjá alvarlegum klofningi þar, því margir, þar á meðal ég, munu segja sig úr samtökunum, taki formaður Heimssýnar þá and-þjóðlegu afstöðu að greiða fyrir inngöngu Íslands í ESB með samþykki á þjóðsvikasamningnum um icesave. HJÁSETA eða FJARVERA
verður túlkað sem samþykki á icesave.
Virðingarfyllst.
Guðm.Jónas Kristjánsson "
Þetta sannar bara gamla spakmælið að því minni sem samtök eða stjórnmálaflokkar eru því líklegri er klofningur þar.
Óhreinu börnin hennar Evu.
Kommúnistar.
Holocaust deniers.
Climate change deniers.
Þetta eru frasar sem notaðir eru til að reyna að gera menn að ómerkingum. Sigurður Þór Guðjónsson minnist á það síðastnefnda á bloggi sínu. Þetta er bara nýjasta afurðin en notuð á sama hátt. Á þennan hátt fá viss orð og orðasambönd aukamerkingu sem hugsanlega er ekki öllum ljós. Þeir sem lenda í því að vera kallaðir Climate change deniers" vita samt alveg hvað þetta þýðir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Bloggfærslur 19. nóvember 2009
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson