832 - Óskírð Bjarnadóttir

Blogga yfirleitt ekki um persónuleg efni. Undantekning samt núna. Óskírð Bjarnadóttir fæddist í morgun (mánudag) og ég er búinn að vera í mestallan dag á Akranesi og má eiginlega ekkert vera að því að blogga. Talsverðar upplýsingar um hana og myndir skilst mér að séu þegar komnar á Facebook og kannski er hægt að finna þær víðar á Netinu. Tók myndir af henni og tvær þeirra fylgja hér með. Blogga meira á morgun ef ég nenni.

IMG 4115

IMG 4120


Bloggfærslur 13. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband